Leikmenn Aston Villa óhressir með Ellis 14. júlí 2006 18:44 Doug Ellis er að skera grimmt niður hjá Aston Villa og leikmenn vilja að hann sýni metnað eða komi sér í burtu NordicPhotos/GettyImages Leikmenn ensks úrvalsdeildarliðsins Aston Villa hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir gagnrýna metnaðarleysi stjórnarformannsins Doug Ellis, en hann tilkynnti ráðandi hlut sinn í félaginu til sölu síðasta haust. Í yfirlýsingunni segir meðal annars: "Okkur þykir að stjórnarformaður félagsins ætti að styðja við bakið á leikmönnum þess í stað þess að vinna gegn þeim. Félagið hefur skorið mikið niður í rekstri sínum og þessar breytingar eru farnar að koma niður á leikmönnum. Aston Villa er í okkar augum stórt knattspyrnufélag sem vann Evrópumeistaratitil árið 1982 og því ætti metnaðurinn að vera mikill. Annað hefur þó komið á daginn og ef ekki er klár metnaður frá æðstu stjórn og niður, er ekki hægt að ætlast til að félagið nái árangri." Í yfirlýsingunni segir enn fremur frá fjölda tilvika þar sem niðurskurður hefur komið niður á ótrúlegustu atriðum í rekstri félagsins, allt frá vökvun æfingavalla félagsins til greiðslu á kaffibolla til sjúkraþjálfarans. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira
Leikmenn ensks úrvalsdeildarliðsins Aston Villa hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir gagnrýna metnaðarleysi stjórnarformannsins Doug Ellis, en hann tilkynnti ráðandi hlut sinn í félaginu til sölu síðasta haust. Í yfirlýsingunni segir meðal annars: "Okkur þykir að stjórnarformaður félagsins ætti að styðja við bakið á leikmönnum þess í stað þess að vinna gegn þeim. Félagið hefur skorið mikið niður í rekstri sínum og þessar breytingar eru farnar að koma niður á leikmönnum. Aston Villa er í okkar augum stórt knattspyrnufélag sem vann Evrópumeistaratitil árið 1982 og því ætti metnaðurinn að vera mikill. Annað hefur þó komið á daginn og ef ekki er klár metnaður frá æðstu stjórn og niður, er ekki hægt að ætlast til að félagið nái árangri." Í yfirlýsingunni segir enn fremur frá fjölda tilvika þar sem niðurskurður hefur komið niður á ótrúlegustu atriðum í rekstri félagsins, allt frá vökvun æfingavalla félagsins til greiðslu á kaffibolla til sjúkraþjálfarans.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira