Moshi Moshi á Airwaves 17. júlí 2006 16:15 Tilly and the Wall Líkt og í fyrra mun breska plötuútgáfan Moshi Moshi vera með sérstakt Moshi Moshi kvöld á Iceland Airwaves hátíðinni í ár. Samstarf Airwaves og Moshi Moshi teygir sig nokkur ár aftur í tímann. Í kjölfar vel heppnaðra tónleika bresku raf-poppsveitarinnar Hot Chip, sem þá var nýbúin að gefa út sína fyrstu breiðskífu hjá Moshi Moshi, á Airwaves 2004 ákváðu forsvarsmenn hátíðarinnar að láta útgáfunni í té heilt kvöld á hátíðinni í fyrra. Það er skemmst frá því að segja að kvöldið tókst með eindæmum vel og vöktu sveitir á borð við Metronomy (US), Au Revoir Simone (US), Architecture in Helsinki (AUS) og Stórsveit Nix Noltes (sem gefur reyndar ekki út hjá Moshi Moshi) verðskuldaða athygli innanlands sem utan. Það var því á kveðið að endurtaka leikinn í ár. Á kvöldi Moshi Moshi á Iceland Airwaves 2006 koma fram Tilly and the Wall (UK) sem fengið hefur mikið lof gagnrýnenda fyrir breiðskífuna Wild Like Children sem kom út í byrjun árs, Hot Club de Paris (UK) sem hefur farið mikinn í tónleikahaldi í London og nágrenni undanfarið og margir bíða spenntir eftir fyrstu breiðskífu þeirra 'Winners' sem er væntanleg í september, indí-hardcore-reif-rokkararnir í Klaxons (UK), popp dúóið Mates of State (US) og Semifanlists (UK) sem fyrir skemmstu gaf út sína fyrstu breiðskífu samnefnda sveitinni sem líkt hefur verið við verk Wayne Coyne, Fleedod Mac og Arcade Fire. Líklegt er að 1-2 innlendir flytjendur muni síðar bætast við dagskrá kvöldsins. Framkvæmd Iceland Airwaves er í höndum Hr. Örlygs í samvinnu við Icelandair og Reykjavíkurborg. Lífið Menning Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Sjá meira
Líkt og í fyrra mun breska plötuútgáfan Moshi Moshi vera með sérstakt Moshi Moshi kvöld á Iceland Airwaves hátíðinni í ár. Samstarf Airwaves og Moshi Moshi teygir sig nokkur ár aftur í tímann. Í kjölfar vel heppnaðra tónleika bresku raf-poppsveitarinnar Hot Chip, sem þá var nýbúin að gefa út sína fyrstu breiðskífu hjá Moshi Moshi, á Airwaves 2004 ákváðu forsvarsmenn hátíðarinnar að láta útgáfunni í té heilt kvöld á hátíðinni í fyrra. Það er skemmst frá því að segja að kvöldið tókst með eindæmum vel og vöktu sveitir á borð við Metronomy (US), Au Revoir Simone (US), Architecture in Helsinki (AUS) og Stórsveit Nix Noltes (sem gefur reyndar ekki út hjá Moshi Moshi) verðskuldaða athygli innanlands sem utan. Það var því á kveðið að endurtaka leikinn í ár. Á kvöldi Moshi Moshi á Iceland Airwaves 2006 koma fram Tilly and the Wall (UK) sem fengið hefur mikið lof gagnrýnenda fyrir breiðskífuna Wild Like Children sem kom út í byrjun árs, Hot Club de Paris (UK) sem hefur farið mikinn í tónleikahaldi í London og nágrenni undanfarið og margir bíða spenntir eftir fyrstu breiðskífu þeirra 'Winners' sem er væntanleg í september, indí-hardcore-reif-rokkararnir í Klaxons (UK), popp dúóið Mates of State (US) og Semifanlists (UK) sem fyrir skemmstu gaf út sína fyrstu breiðskífu samnefnda sveitinni sem líkt hefur verið við verk Wayne Coyne, Fleedod Mac og Arcade Fire. Líklegt er að 1-2 innlendir flytjendur muni síðar bætast við dagskrá kvöldsins. Framkvæmd Iceland Airwaves er í höndum Hr. Örlygs í samvinnu við Icelandair og Reykjavíkurborg.
Lífið Menning Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Sjá meira