Hefur ekki áhyggjur af áhlaupi Ferrari 24. júlí 2006 16:06 Fernando Alonso er alltaf jafn rólegur NordicPhotos/GettyImages Heimsmeistarinn Fernando Alonso í Formúlu 1 hefur ekki áhyggjur þó Michael Schumacher og Ferrari hafi unnið tvær síðustu keppnir og eigi þá næstu á heimavelli hans, Hockenheim-brautinni í Þýskalandi. "Ég er mjög bjartsýnn og held að við getum vel lokið keppnistímabilinu á sama hátt og við hófum það," sagði Alonso, en hann var gjörsamlega ósigrandi í fyrstu keppnum ársins. "Ég stefni alltaf á að vinna Michael Schumacher, ekki bara á Hockenheim. Við vitum hinsvegar að það yrði sálfræðilega mjög sterkt að ná að hafa betur í Þýskalandi, því þau tíu stig yrðu meira virði en útlit er fyrir á pappírunum," sagði Alonso, sem enn hefur 17 stiga forystu í keppni ökuþóra. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Fernando Alonso í Formúlu 1 hefur ekki áhyggjur þó Michael Schumacher og Ferrari hafi unnið tvær síðustu keppnir og eigi þá næstu á heimavelli hans, Hockenheim-brautinni í Þýskalandi. "Ég er mjög bjartsýnn og held að við getum vel lokið keppnistímabilinu á sama hátt og við hófum það," sagði Alonso, en hann var gjörsamlega ósigrandi í fyrstu keppnum ársins. "Ég stefni alltaf á að vinna Michael Schumacher, ekki bara á Hockenheim. Við vitum hinsvegar að það yrði sálfræðilega mjög sterkt að ná að hafa betur í Þýskalandi, því þau tíu stig yrðu meira virði en útlit er fyrir á pappírunum," sagði Alonso, sem enn hefur 17 stiga forystu í keppni ökuþóra.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira