Innlent

Þurfa að greiða kennara bætur

Mynd/Hörður
Sveitarfélagið Árborg hefur verið dæmt til að greiða Kristínu Stefánsdóttur, heimilisfræðikennara, tæpar átta hundruð þúsund krónur vegna launamissis sem hún varð fyrir í kjölfar gerðra kjarasamninga árið 2002.

Að sögn Kristínar snerist málið um greiðslur sem verkmenntakennarar hlutu fyrir innkaup og umsjón með tækjum og stofum. Þær greiðslur voru felldar niður í kjarasamningnum en Kristín segir að barnanna vegna hafi kennararnir haldið áfram að sinna þessum störfum. Alls voru fimm kennarar sem skiluðu inn gögnum í málinu og kærðu sveitarfélagið



Fleiri fréttir

Sjá meira


×