Iðnaðarráðherra vissi ekki af greinagerð Gríms 30. ágúst 2006 19:01 Greinagerð Gríms Björnssonar náði ekki inn á borð iðnaðarráðherra né ríkisstjórnar fyrr en eftir að lög um Kárahnjúkavirkjun voru samþykkt í apríl 2002. Þetta kom frá á fundi iðnaðarnefndar sem nú stendur yfir. Greinagerðina skrifaði Grímur og sendi Orkumálastjóra í febrúar 2002. Fljótlega eftir það var haldinn fundur hjá Landsvirkjun þar sem athugasemdir Gríms voru skoðaðar og þeim svarað. Eins og fram hefur komið í fréttum hér á NFSþá hefur Þorkell Helgason, orkumálastjóri sagt að hann ákvörðun um að greinagerð Gríms væri trúnaðarmál hefði hann tekið í samráði við iðnaðarráðuneytið. Á fundi iðnaðarnefndar kom fram að starfsmenn orkustofnunar sem og Landsvirkjunar sáu ekki ástæðu til að gera iðnaðarráðherrra grein fyrir athugasemdunum. Nefndarmenn Samfylkingar höfðu farið fram á það við formann iðnaðarnefndar að Valgerður Sverrisdóttir kæmi á fund nefndarinnar og skýrði sitt mál. Eftir samtal við Valgerðu sá formaður nefndarinnar ekki ástæða til að boða Valgerði á fundinn þar sem hún væri búin að skýra mál sitt á Alþingi og í fjölmiðlum. Upphaflega stóð til að fundurinn stæði til klukkan sex í dag en nú er ljóst að hann mun standa fram á kvöld. Þegar fulltrúar Landsvirkjunar, Orkustofnunar, iðnaðarráðuneytisins og Grímur Björnsson hafa skýrt sitt mál taka við umræður um hönnun Kárahnjúkastíflu, nýja áhættumatið sem og arðsemismat virkjunarinnar og hefur formaður nefndarinnar kallað til alla helstu sérfræðinga Landsvirkjunar sem og hönnuði hennar til að ræða við nefndina. Fréttir Innlent Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Sjá meira
Greinagerð Gríms Björnssonar náði ekki inn á borð iðnaðarráðherra né ríkisstjórnar fyrr en eftir að lög um Kárahnjúkavirkjun voru samþykkt í apríl 2002. Þetta kom frá á fundi iðnaðarnefndar sem nú stendur yfir. Greinagerðina skrifaði Grímur og sendi Orkumálastjóra í febrúar 2002. Fljótlega eftir það var haldinn fundur hjá Landsvirkjun þar sem athugasemdir Gríms voru skoðaðar og þeim svarað. Eins og fram hefur komið í fréttum hér á NFSþá hefur Þorkell Helgason, orkumálastjóri sagt að hann ákvörðun um að greinagerð Gríms væri trúnaðarmál hefði hann tekið í samráði við iðnaðarráðuneytið. Á fundi iðnaðarnefndar kom fram að starfsmenn orkustofnunar sem og Landsvirkjunar sáu ekki ástæðu til að gera iðnaðarráðherrra grein fyrir athugasemdunum. Nefndarmenn Samfylkingar höfðu farið fram á það við formann iðnaðarnefndar að Valgerður Sverrisdóttir kæmi á fund nefndarinnar og skýrði sitt mál. Eftir samtal við Valgerðu sá formaður nefndarinnar ekki ástæða til að boða Valgerði á fundinn þar sem hún væri búin að skýra mál sitt á Alþingi og í fjölmiðlum. Upphaflega stóð til að fundurinn stæði til klukkan sex í dag en nú er ljóst að hann mun standa fram á kvöld. Þegar fulltrúar Landsvirkjunar, Orkustofnunar, iðnaðarráðuneytisins og Grímur Björnsson hafa skýrt sitt mál taka við umræður um hönnun Kárahnjúkastíflu, nýja áhættumatið sem og arðsemismat virkjunarinnar og hefur formaður nefndarinnar kallað til alla helstu sérfræðinga Landsvirkjunar sem og hönnuði hennar til að ræða við nefndina.
Fréttir Innlent Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Sjá meira