Við verðum að stöðva Eið Smára 31. ágúst 2006 17:44 Eiður Smári Guðjohnsen NordicPhotos/GettyImages David Healy, leikmaður Leeds og norður-írska landsliðsins, segir það algjört lykilatriði fyrir sína menn að halda aftur af Eiði Smára Guðjohnsen á laugardaginn þegar Íslendingar sækja Norður-Íra heim í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. Í grein í Belfast Telegraph í dag kemur fram að Eiður Smári muni setja stefnuna á að feta í fótspor David Healy, þar sem hann freisti þess að verða markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi. Healy hefur skorað 20 mörk í 50 landsleikjum fyrir Norður-Íra, en Eiður Smári hefur skorað 16 mörk í 40 landsleikjum fyrir Íslands hönd og vantar nú aðeins eitt mark til að jafna markamet Ríkarðs Jónssonar. "Ég er viss um að Eiður setur stefnuna á að ná markametinu gegn okkur. Það er honum eflaust jafn mikilvægt að verða markahæsti leikmaður Íslendinga eins og það var fyrir mér að verða markahæsti leikmaður Norður-Írlands. Við verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir að hann slái markametið gegn okkur. Eiður er frábær leikmaður og þegar hann kom til Englands fyrst, voru allir að tala um hversu efnilegur hann væri og það kom mér ekkert á óvart þegar hann gekk í raðir Chelsea. Þar vann hann nánast allt sem hægt er að vinna í Englandi og nú er hann kominn til Barcelona, þar sem ég efast ekki um að hann eigi eftir að gera frábæra hluti. Hann er mjög hættulegur leikmaður. Hann er sterkur í loftinu og leikinn með knöttinn, en ég veit að varnarmenn okkar geta ekki beðið eftir að reyna sig gegn honum," sagði Healy. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
David Healy, leikmaður Leeds og norður-írska landsliðsins, segir það algjört lykilatriði fyrir sína menn að halda aftur af Eiði Smára Guðjohnsen á laugardaginn þegar Íslendingar sækja Norður-Íra heim í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. Í grein í Belfast Telegraph í dag kemur fram að Eiður Smári muni setja stefnuna á að feta í fótspor David Healy, þar sem hann freisti þess að verða markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi. Healy hefur skorað 20 mörk í 50 landsleikjum fyrir Norður-Íra, en Eiður Smári hefur skorað 16 mörk í 40 landsleikjum fyrir Íslands hönd og vantar nú aðeins eitt mark til að jafna markamet Ríkarðs Jónssonar. "Ég er viss um að Eiður setur stefnuna á að ná markametinu gegn okkur. Það er honum eflaust jafn mikilvægt að verða markahæsti leikmaður Íslendinga eins og það var fyrir mér að verða markahæsti leikmaður Norður-Írlands. Við verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir að hann slái markametið gegn okkur. Eiður er frábær leikmaður og þegar hann kom til Englands fyrst, voru allir að tala um hversu efnilegur hann væri og það kom mér ekkert á óvart þegar hann gekk í raðir Chelsea. Þar vann hann nánast allt sem hægt er að vinna í Englandi og nú er hann kominn til Barcelona, þar sem ég efast ekki um að hann eigi eftir að gera frábæra hluti. Hann er mjög hættulegur leikmaður. Hann er sterkur í loftinu og leikinn með knöttinn, en ég veit að varnarmenn okkar geta ekki beðið eftir að reyna sig gegn honum," sagði Healy.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira