Ísraelar gagnrýndir fyrir klasasprengjur 31. ágúst 2006 19:25 Ísraelar eru harðlega gagnrýndir fyrir að hafa dreift verulegu magni af klasasprengjum í Suður-Líbanon rétt áður en löngu boðað vopnahlé tók gildi. Jónas Þorvaldsson, íslenskur sprengjusérfræðingur sem starfaði við að eyða þessum sprengjum í Írak lýsir þeim sem miklum skaðvaldi sem aðallega limlesti og drepi börn. Ósprungnar klasasprengjur eru gjarnan skrautlegar og handleika börn þau gjarnan sem leikföng með skelfilegum afleiðingum. Síðustu þrjá daga hernaðaraðgerða Ísraela gegn Hisbollah í Líbanon dreyfðu þeir gríðarlegu magni af litlum kalasprengum yfir landsvæðið. Jan Egeland, yfirmaður hjálparstarfs Sameinuðu þjóðanna í Líbanon gagnrýndi þetta tæpitungulaust og sagði þetta siðlausa aðgerð sem honum blöskraði. Þessum klasasprengjum var varpað yfir Líbanon á síðustu þremur dögum hernaðaraðgerða - þegar vopnahléð var í sjónmáli og allir vissu að hverju stefndi. Allt að 70 prósent sprengnanna springja ekki við lendingu og áætlar Egeland að allt að hundrað þúsund sprengjur liggi eins og hráviði á víð og dreif. Jónas Þorvaldsson, sprengjusérfræðingur gæslunnar hefur þurft að kljást við þennan ófögnuð í Írak. Hann segir að börn sæki í þessar sprengjur enda sé þær gjarnan skrautlegar og litgfagrar. Hann telur aðspurðu að líklegt sé að sprengjurnar séu vísvitandi hafðar litfagrar til þess að fólk handleiki þær fremur. Yfirleitt springa þessar sprengjur þegar þær eru handleiknar. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Ísraelar eru harðlega gagnrýndir fyrir að hafa dreift verulegu magni af klasasprengjum í Suður-Líbanon rétt áður en löngu boðað vopnahlé tók gildi. Jónas Þorvaldsson, íslenskur sprengjusérfræðingur sem starfaði við að eyða þessum sprengjum í Írak lýsir þeim sem miklum skaðvaldi sem aðallega limlesti og drepi börn. Ósprungnar klasasprengjur eru gjarnan skrautlegar og handleika börn þau gjarnan sem leikföng með skelfilegum afleiðingum. Síðustu þrjá daga hernaðaraðgerða Ísraela gegn Hisbollah í Líbanon dreyfðu þeir gríðarlegu magni af litlum kalasprengum yfir landsvæðið. Jan Egeland, yfirmaður hjálparstarfs Sameinuðu þjóðanna í Líbanon gagnrýndi þetta tæpitungulaust og sagði þetta siðlausa aðgerð sem honum blöskraði. Þessum klasasprengjum var varpað yfir Líbanon á síðustu þremur dögum hernaðaraðgerða - þegar vopnahléð var í sjónmáli og allir vissu að hverju stefndi. Allt að 70 prósent sprengnanna springja ekki við lendingu og áætlar Egeland að allt að hundrað þúsund sprengjur liggi eins og hráviði á víð og dreif. Jónas Þorvaldsson, sprengjusérfræðingur gæslunnar hefur þurft að kljást við þennan ófögnuð í Írak. Hann segir að börn sæki í þessar sprengjur enda sé þær gjarnan skrautlegar og litgfagrar. Hann telur aðspurðu að líklegt sé að sprengjurnar séu vísvitandi hafðar litfagrar til þess að fólk handleiki þær fremur. Yfirleitt springa þessar sprengjur þegar þær eru handleiknar.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira