Staðan versnar fyrir ÍA 10. september 2006 15:55 Enn er allt í járnum í botnbaráttu Landsbankadeildarinnar. ÍA er ennþá í 9. sæti Landsbankadeildar karla eftir að hafa misst unnin leik gegn Breiðablik niður í jafntefli í síðari hálfleik í dag. Atli Guðnason er búinn að koma FH í 1-0 í Eyjum þegar rúmur hálftími er eftir. Það var Nenan Zimanovic sem jafnaði leikinn fyrir Breiðablik og tryggði liði sínu þar með dýrmætt stig sem heldur liðinu í burtu frá fallsæti. Liðið er nú í 7. sæti með 19 stig. "Við erum ekki klárir í heilan leik greinilega, gefum tvö mörk á klaufalegan hátt. Ég veit ekki af hverju þetta gerist, við virðumst reyna að halda hreinum hlut ósjálfrátt með ekki betri árangri," sagði Bjarki Gunnlaugsson, annar þjálfari Skagamanna, í viðtali við Sýn eftir leikinn. Hann segir ÍA vera komið í vonda stöðu í deildinni þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. "Við erum núna í þeirri stöðu að við þurfum að treysta á önnur lið, það er aldrei gott. En ég held að allir sjái að við erum að spila vel og eigum ekkert endilega skilið að falla," bætti hann við. Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, sagði jafntefli hafa verið sanngjörn úrslit miðað við gang leiksins. "Og ég er sannfærður um að ef við höldum áfram á þeirri braut sem við erum á þá eigum við að halda okkur uppi," bætti hann við. Í Keflavík skildu heimamenn og Fylkismenn jafnir, 1-1. Mörkin skoruðu Guðjón Antoníuson og Ragnar Sigurðsson. Í Víkinni sigraði KR heimamenn í Víking 1-0 en það var Skúlu Jón Friðgeirsson sem skoraði sigurmarkið í lok leiks. Víkingur og KR markalaust jafntefli. Fylkir og Víkingur eru bæði með 20 stig í 5.-6. sæti deildarinnar og eru enn í fallhættu. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Sjá meira
ÍA er ennþá í 9. sæti Landsbankadeildar karla eftir að hafa misst unnin leik gegn Breiðablik niður í jafntefli í síðari hálfleik í dag. Atli Guðnason er búinn að koma FH í 1-0 í Eyjum þegar rúmur hálftími er eftir. Það var Nenan Zimanovic sem jafnaði leikinn fyrir Breiðablik og tryggði liði sínu þar með dýrmætt stig sem heldur liðinu í burtu frá fallsæti. Liðið er nú í 7. sæti með 19 stig. "Við erum ekki klárir í heilan leik greinilega, gefum tvö mörk á klaufalegan hátt. Ég veit ekki af hverju þetta gerist, við virðumst reyna að halda hreinum hlut ósjálfrátt með ekki betri árangri," sagði Bjarki Gunnlaugsson, annar þjálfari Skagamanna, í viðtali við Sýn eftir leikinn. Hann segir ÍA vera komið í vonda stöðu í deildinni þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. "Við erum núna í þeirri stöðu að við þurfum að treysta á önnur lið, það er aldrei gott. En ég held að allir sjái að við erum að spila vel og eigum ekkert endilega skilið að falla," bætti hann við. Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, sagði jafntefli hafa verið sanngjörn úrslit miðað við gang leiksins. "Og ég er sannfærður um að ef við höldum áfram á þeirri braut sem við erum á þá eigum við að halda okkur uppi," bætti hann við. Í Keflavík skildu heimamenn og Fylkismenn jafnir, 1-1. Mörkin skoruðu Guðjón Antoníuson og Ragnar Sigurðsson. Í Víkinni sigraði KR heimamenn í Víking 1-0 en það var Skúlu Jón Friðgeirsson sem skoraði sigurmarkið í lok leiks. Víkingur og KR markalaust jafntefli. Fylkir og Víkingur eru bæði með 20 stig í 5.-6. sæti deildarinnar og eru enn í fallhættu.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Sjá meira