Grafarþögn um gang viðræðnanna 15. september 2006 22:08 Varnarliðið hætti í dag rekstri björgunarþyrlna - þær verða teknar í sundur um helgina og fluttar af landi brott. Grafarþögn ríkir af gangi viðræðnanna við Bandaríkjamenn og þykir forsætisráðuneytinu duga að upplýsa þjóðina um það eitt, að viðræðunum ljúki bráðlega. Stuttum og snörpum fundi lauk í Washington síðdegis í gær og var ekkert upplýst um efnisinnihald viðræðnanna. Ekki má svo skilja að þessi stutti fundur sé til marks um árangur eða árangursleysi að mati Ragnheiðar Árnadóttur, aðstoðarmanns Geirs Haarde forsætisráðherra en hún á jafnframt sæti í samninganefndinni. Segir Ragnheiður að viss málefni hafi verið á á dagskrá og hafi hún verið tæmd. Ekkert frekar sé að segja af þessum fundi - það er, umfram það sem kom fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu í gær - sem var harla lítið. Þjóðin fékk að vita það eitt í gær frá Geir Haarde forsætisráðherra að þessum viðræðum myndi senn ljúka - jafnvel í næstu viku. Að mati forsætisráðuneytisins er ekki talin þörf á að upplýsa þjóðina frekar um þessi mál. Geir Haarde, forsætisráðherra gaf ekki kost á viðtali við sig í dag. Á meðan ráðamenn beina þögninni að þjóðinni er herinn að klára að pakka. Þau tímamót urðu í dag að þyrlubjörgundarsveitin hætti sinni vaktstöðu. Þyrlurnar verða teknar í sundur um helgina og fluttar af landi brott. Næsta hálfa mánuðinn verður því að treysta alfarið á tvær þyrlur Gæslunnar, sem eru þó báðar í góðu ástandi, en um mánaðamótin er von á leiguþyrlunum sem bætast í Íslenska björgunarþyrluflotann. Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Fleiri fréttir Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Sjá meira
Varnarliðið hætti í dag rekstri björgunarþyrlna - þær verða teknar í sundur um helgina og fluttar af landi brott. Grafarþögn ríkir af gangi viðræðnanna við Bandaríkjamenn og þykir forsætisráðuneytinu duga að upplýsa þjóðina um það eitt, að viðræðunum ljúki bráðlega. Stuttum og snörpum fundi lauk í Washington síðdegis í gær og var ekkert upplýst um efnisinnihald viðræðnanna. Ekki má svo skilja að þessi stutti fundur sé til marks um árangur eða árangursleysi að mati Ragnheiðar Árnadóttur, aðstoðarmanns Geirs Haarde forsætisráðherra en hún á jafnframt sæti í samninganefndinni. Segir Ragnheiður að viss málefni hafi verið á á dagskrá og hafi hún verið tæmd. Ekkert frekar sé að segja af þessum fundi - það er, umfram það sem kom fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu í gær - sem var harla lítið. Þjóðin fékk að vita það eitt í gær frá Geir Haarde forsætisráðherra að þessum viðræðum myndi senn ljúka - jafnvel í næstu viku. Að mati forsætisráðuneytisins er ekki talin þörf á að upplýsa þjóðina frekar um þessi mál. Geir Haarde, forsætisráðherra gaf ekki kost á viðtali við sig í dag. Á meðan ráðamenn beina þögninni að þjóðinni er herinn að klára að pakka. Þau tímamót urðu í dag að þyrlubjörgundarsveitin hætti sinni vaktstöðu. Þyrlurnar verða teknar í sundur um helgina og fluttar af landi brott. Næsta hálfa mánuðinn verður því að treysta alfarið á tvær þyrlur Gæslunnar, sem eru þó báðar í góðu ástandi, en um mánaðamótin er von á leiguþyrlunum sem bætast í Íslenska björgunarþyrluflotann.
Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Fleiri fréttir Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Sjá meira