Listaverk og skrímsli í Faxaskála 25. september 2006 19:00 Vinnuvélar, sem minna einna helst á skrímsli úr vísindaskáldsögu, rífa nú í sig leifarnar af Faxaskála við Reykjavíkurhöfn. Aðkoman á vinnusvæðinu líkist heimkynnum skrímslanna í slíkri sögu eða jafnvel vígvelli. Það er engu líkara en að við séum stödd á óskligreindum vígvelli þar sem illvígar skepnur ráða ríkjum og festa tönn á hverju því sem á vegi þeirra verður. Ef við leyfum ímyndunaraflinu að leika lausum hala þá má sjá á þessum myndum glitta í ógurleg skrímsli og eyðileggingu af þeirra völdum sem myndi sæma sér vel í kvikmynd eða vísindaskáldsögu.Það er engu líkara en að við séum stödd á óskligreindum vígvelli þar sem illvígar skepnur ráða ríkjum og festa tönn á hverju því sem á vegi þeirra verður. Ef við leyfum ímyndunaraflinu að leika lausum hala þá má sjá á þessum myndum glitta í ógurleg skrímsli og eyðileggingu af þeirra völdum sem myndi sæma sér vel í kvikmynd eða vísindaskáldsögu.Raunveruleikinn er þó allur annar. Myndirnar eru af niðurrifi Faxaskála sem nú víkur fyrir tónlistar og ráðstefnuhúsi. Skálinn sem var byggður á árunum 1968 til 1970 af Eimskipafélagi Íslands var sterklega byggður enda sérstaklega hannaður fyrir vörubretti sem þá ruddu sér rúms. Því hefur það takið tíma að jafna hann við jörðu.Í rústum skálans má líka sjá listaverk eða skúlptúra eins og þessar myndir sannaÞað er Austurhöfn sem hefur yfirumsjón með verkinu og er gert ráð fyrir að niðurrif á skálanum ljúki á næstunni. Fréttir Innlent Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjá meira
Vinnuvélar, sem minna einna helst á skrímsli úr vísindaskáldsögu, rífa nú í sig leifarnar af Faxaskála við Reykjavíkurhöfn. Aðkoman á vinnusvæðinu líkist heimkynnum skrímslanna í slíkri sögu eða jafnvel vígvelli. Það er engu líkara en að við séum stödd á óskligreindum vígvelli þar sem illvígar skepnur ráða ríkjum og festa tönn á hverju því sem á vegi þeirra verður. Ef við leyfum ímyndunaraflinu að leika lausum hala þá má sjá á þessum myndum glitta í ógurleg skrímsli og eyðileggingu af þeirra völdum sem myndi sæma sér vel í kvikmynd eða vísindaskáldsögu.Það er engu líkara en að við séum stödd á óskligreindum vígvelli þar sem illvígar skepnur ráða ríkjum og festa tönn á hverju því sem á vegi þeirra verður. Ef við leyfum ímyndunaraflinu að leika lausum hala þá má sjá á þessum myndum glitta í ógurleg skrímsli og eyðileggingu af þeirra völdum sem myndi sæma sér vel í kvikmynd eða vísindaskáldsögu.Raunveruleikinn er þó allur annar. Myndirnar eru af niðurrifi Faxaskála sem nú víkur fyrir tónlistar og ráðstefnuhúsi. Skálinn sem var byggður á árunum 1968 til 1970 af Eimskipafélagi Íslands var sterklega byggður enda sérstaklega hannaður fyrir vörubretti sem þá ruddu sér rúms. Því hefur það takið tíma að jafna hann við jörðu.Í rústum skálans má líka sjá listaverk eða skúlptúra eins og þessar myndir sannaÞað er Austurhöfn sem hefur yfirumsjón með verkinu og er gert ráð fyrir að niðurrif á skálanum ljúki á næstunni.
Fréttir Innlent Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjá meira