Gæti hagnast um 20 milljarða við sölu á Icelandair 26. september 2006 12:00 MYND/Teitur Eignarhaldsfélagið FL Group gæti hagnast um tuttugu milljarða króna með fyrirhugaðri sölu á Icelandair, eða Flugleiðum, að mati markaðssérfræðinga. Það yrði einhver mesti söluhagnaður á svo skömmum tíma sem um getur hér á landi. Icelandair mun vera skráð á átta og hálfan milljarð króna í efnahagsreikningi FL Group en fyrir nokkrum dögum var félagið metið á 26 milljarða og jafnvel upp í 32 milljarða eftir því hvernig staðið yrði að kaupunum. Bankar, og þá einkum Landsbankinn eða KB banki, eru taldir líklegustu kaupendurnir fyrir kjölfestufjárfesta sem síðar kæmu til sögunnar sem kaupendur. Morgunblaðið nefnir til sögunnar fjárfestingahópa undir forystu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa, annars vegar og hins vegar undir stjórn Finns Ingólfssonar, fyrrverandi forstjóra VÍS, og Þórólfs Gíslasonar, kaupfélagsstjóra á Sauðárkróki, en Kaupfélag Skagfirðinga er orðið fjárhagslegt stórveldi. Samkvæmt heimildum fréttastofu NFS sýnir markaðurinn áhuga á kaupunum en ekki öfugt og því eru það ekki taldar vísbendingar um væntanlega kaupendur að FL Group á stóran hlut í Glitni og Landsbankinn á talsverðan hlut í FL Group og að Finnur Ingólfsson sé stjórnarmaður í KB banka. Hins vegar mun Landsbankinn hafa aðstoðað Hannes Smárason við kaupin á Flugleiðum sem leiddu til stofnunar FL Group. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
Eignarhaldsfélagið FL Group gæti hagnast um tuttugu milljarða króna með fyrirhugaðri sölu á Icelandair, eða Flugleiðum, að mati markaðssérfræðinga. Það yrði einhver mesti söluhagnaður á svo skömmum tíma sem um getur hér á landi. Icelandair mun vera skráð á átta og hálfan milljarð króna í efnahagsreikningi FL Group en fyrir nokkrum dögum var félagið metið á 26 milljarða og jafnvel upp í 32 milljarða eftir því hvernig staðið yrði að kaupunum. Bankar, og þá einkum Landsbankinn eða KB banki, eru taldir líklegustu kaupendurnir fyrir kjölfestufjárfesta sem síðar kæmu til sögunnar sem kaupendur. Morgunblaðið nefnir til sögunnar fjárfestingahópa undir forystu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa, annars vegar og hins vegar undir stjórn Finns Ingólfssonar, fyrrverandi forstjóra VÍS, og Þórólfs Gíslasonar, kaupfélagsstjóra á Sauðárkróki, en Kaupfélag Skagfirðinga er orðið fjárhagslegt stórveldi. Samkvæmt heimildum fréttastofu NFS sýnir markaðurinn áhuga á kaupunum en ekki öfugt og því eru það ekki taldar vísbendingar um væntanlega kaupendur að FL Group á stóran hlut í Glitni og Landsbankinn á talsverðan hlut í FL Group og að Finnur Ingólfsson sé stjórnarmaður í KB banka. Hins vegar mun Landsbankinn hafa aðstoðað Hannes Smárason við kaupin á Flugleiðum sem leiddu til stofnunar FL Group.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira