Við höfum engar afsakanir 1. október 2006 14:19 Mistök Renault-liðsins í dag kunna að hafa reynst dýrkeypt á lokasprettinum í baráttunni um titilinn NordicPhotos/GettyImages Pat Symonds, liðsmaður Renault, segir liðið ekki hafa neinar afsakanir fyrir því að hafa tapað Kínakappakstrinum í dag og segir að liðið hefði átt að vinna keppnina. "Við reynum ekki að afsaka okkur - við áttum að vinna þennan kappakstur. Bíllinn var frábær og sömuleiðis Mitchelin hjólbarðarnir voru frábær og það er ömurlegt að hafa ekki náð að vinna í ljósi þess að Alonso var að keyra eins og höfðingi í dag," sagði Symonds vonsvikinn, en hjólbarðaklúður í viðgerðarhlénu gerði það að verkum að Alonso varð að láta sér lynda annað sætið í dag og því er Michael Schumacher kominn í efsta sætið í stigakeppni ökuþóra með 116 stig líkt og Alonso - en hefur unnið fleiri keppnir og er því í efsta sætinu. Giancarlo Fisichella er í þriðja sæti í stigakeppni ökuþóra með 63 stig, Felipe Massa í fjórða með 62 stig, Kimi Raikkönen hefur 57 stig í fimmta sætinu og Jenson Button í því sjötta með 45 stig. Aðrir ökumenn koma þar langt á eftir. Spennan á toppi stigakeppni liða er jafn spennandi, en þar hefur Renault 179 stig á toppnum, Ferrari hefur 178 stig, Mclaren Mercedes hefur 101 stig og Honda er í fjórða sætinu meða 73 stig. BMW er svo í fimmta sæti með 35 stig og Toyota hefur 30 stig. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Pat Symonds, liðsmaður Renault, segir liðið ekki hafa neinar afsakanir fyrir því að hafa tapað Kínakappakstrinum í dag og segir að liðið hefði átt að vinna keppnina. "Við reynum ekki að afsaka okkur - við áttum að vinna þennan kappakstur. Bíllinn var frábær og sömuleiðis Mitchelin hjólbarðarnir voru frábær og það er ömurlegt að hafa ekki náð að vinna í ljósi þess að Alonso var að keyra eins og höfðingi í dag," sagði Symonds vonsvikinn, en hjólbarðaklúður í viðgerðarhlénu gerði það að verkum að Alonso varð að láta sér lynda annað sætið í dag og því er Michael Schumacher kominn í efsta sætið í stigakeppni ökuþóra með 116 stig líkt og Alonso - en hefur unnið fleiri keppnir og er því í efsta sætinu. Giancarlo Fisichella er í þriðja sæti í stigakeppni ökuþóra með 63 stig, Felipe Massa í fjórða með 62 stig, Kimi Raikkönen hefur 57 stig í fimmta sætinu og Jenson Button í því sjötta með 45 stig. Aðrir ökumenn koma þar langt á eftir. Spennan á toppi stigakeppni liða er jafn spennandi, en þar hefur Renault 179 stig á toppnum, Ferrari hefur 178 stig, Mclaren Mercedes hefur 101 stig og Honda er í fjórða sætinu meða 73 stig. BMW er svo í fimmta sæti með 35 stig og Toyota hefur 30 stig.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira