Fimmtán og hálfur milljarður í tekjuafgang ríkissjóðs 2. október 2006 19:00 Stöðugleika í efnahagsmálum er spáð í fjárlagafrumvarpi næsta árs og að fimmtán og hálfur milljarður króna verði í tekjuafgang ríkissjóðs. Fjármálaráðherra kynnti frumvarpið á blaðamannafundi á Selfossi og blæs á þær gagnrýnisraddir sem segja að með því vilji hann skapa sér velvild í kjördæminu sem hann hyggst bjóða sig fram í. Samkvæmt fjármálafrumvarpinu verður tekjuafgangur ríkissjóðs 23 milljörðum meiri en reiknað var með í langtímaáætlun en áður var reiknað með 7 milljarða króna halla á ríkissjóði. Ráðherra útskýrir það reikningsdæmi með viðsnúningi vegna meiri tekna ríkissjóðs vegna aðhalds. Nú verður þó slakað á aðhaldi í ríkisfjármálum sem verið hefur við lýði undanfarin ár og ríkisútgjöld aukin þegar dregur úr stóriðjuframkvæmdum. Helst má sjá aukin útgjöld í samgönguframkvæmdum en þó ekki jafn mikið og áður var ráðgert. Ríkisstjórnin ætlar sér að láta hálfan milljarð í lækkun lyfjakostnaðar, lækka skatta og útgjöld vegna barnabóta aukast um fjórðung. Framlög til almannatrygginga verða stóraukin með hækkun á lífeyri og lífeyriskerfið verður einfaldað. Hinsvegar er gert ráð fyrir eins prósents hagvexti og ekkert er minnst á fjárútgjöld ríkisstjórnarinnar vegna aðgerða við lækkun á matvælaverði né í fangelsismálum Fjárlagafrumvarpið var kynnt að þessu sinni á Hótel Selfossi en sumir stjórnarandstæðingar hafa gagnrýnt staðarvalið. Fjármálaráðherra segist ekki getað ímyndað sér að nokkur geti gagnrýnt það að kynningin hafi farið fram á Selfossi. Hann segist ekkert slæmt við að kynna málefni ráðuneytisins úti á landsbyggðinni Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Stöðugleika í efnahagsmálum er spáð í fjárlagafrumvarpi næsta árs og að fimmtán og hálfur milljarður króna verði í tekjuafgang ríkissjóðs. Fjármálaráðherra kynnti frumvarpið á blaðamannafundi á Selfossi og blæs á þær gagnrýnisraddir sem segja að með því vilji hann skapa sér velvild í kjördæminu sem hann hyggst bjóða sig fram í. Samkvæmt fjármálafrumvarpinu verður tekjuafgangur ríkissjóðs 23 milljörðum meiri en reiknað var með í langtímaáætlun en áður var reiknað með 7 milljarða króna halla á ríkissjóði. Ráðherra útskýrir það reikningsdæmi með viðsnúningi vegna meiri tekna ríkissjóðs vegna aðhalds. Nú verður þó slakað á aðhaldi í ríkisfjármálum sem verið hefur við lýði undanfarin ár og ríkisútgjöld aukin þegar dregur úr stóriðjuframkvæmdum. Helst má sjá aukin útgjöld í samgönguframkvæmdum en þó ekki jafn mikið og áður var ráðgert. Ríkisstjórnin ætlar sér að láta hálfan milljarð í lækkun lyfjakostnaðar, lækka skatta og útgjöld vegna barnabóta aukast um fjórðung. Framlög til almannatrygginga verða stóraukin með hækkun á lífeyri og lífeyriskerfið verður einfaldað. Hinsvegar er gert ráð fyrir eins prósents hagvexti og ekkert er minnst á fjárútgjöld ríkisstjórnarinnar vegna aðgerða við lækkun á matvælaverði né í fangelsismálum Fjárlagafrumvarpið var kynnt að þessu sinni á Hótel Selfossi en sumir stjórnarandstæðingar hafa gagnrýnt staðarvalið. Fjármálaráðherra segist ekki getað ímyndað sér að nokkur geti gagnrýnt það að kynningin hafi farið fram á Selfossi. Hann segist ekkert slæmt við að kynna málefni ráðuneytisins úti á landsbyggðinni
Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira