Schumacher er yfir í sálfræðistríðinu 6. október 2006 15:08 Michael Schumacher á marga óvini í Formúlu 1, en allir bera þeir þó virðingu fyrir hæfni hans sem ökumanns NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Damon Hill, segir hinn sigursæla Michael Schumacher ekki hafa verið íþróttinni til mikils sóma á ferlinum, en þykist nokkuð viss um að hann muni enda ferilinn á meistaratitli. Damon Hill varð sjálfur heimsmeistari árið 1996, en lenti í nokkrum útistöðum við Þjóðverjann á ferlinum. "Hann er frábær ökumaður, það dylst engum, en ég held að hann hafi þó ekki verið íþróttinni til mikils sóma," sagði Hill, en viðurkenndi að einvígi sín við Schumacher hefðu gert sig að betri ökumanni. Hann telur einnig að Schumacher eigi eftir að hafa betur í sálfræðistríðinu við Alonso á lokasprettinum í ár. Það getur vel verið að mótin á undanförnum árum hafi ekki verið mjög spennandi vegna yfirburða Schumacher, en ég er hræddur um að Michael sé skotheldur þegar kemur að sálfræðistríðinu í sportinu og ég er þegar farinn að sjá veikleikamerki á Alonso og Renault," sagði Hill og bætti því við að hann hlakkaði til að fylgjast með F1 eftir að Schumacher hætti keppni. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Damon Hill, segir hinn sigursæla Michael Schumacher ekki hafa verið íþróttinni til mikils sóma á ferlinum, en þykist nokkuð viss um að hann muni enda ferilinn á meistaratitli. Damon Hill varð sjálfur heimsmeistari árið 1996, en lenti í nokkrum útistöðum við Þjóðverjann á ferlinum. "Hann er frábær ökumaður, það dylst engum, en ég held að hann hafi þó ekki verið íþróttinni til mikils sóma," sagði Hill, en viðurkenndi að einvígi sín við Schumacher hefðu gert sig að betri ökumanni. Hann telur einnig að Schumacher eigi eftir að hafa betur í sálfræðistríðinu við Alonso á lokasprettinum í ár. Það getur vel verið að mótin á undanförnum árum hafi ekki verið mjög spennandi vegna yfirburða Schumacher, en ég er hræddur um að Michael sé skotheldur þegar kemur að sálfræðistríðinu í sportinu og ég er þegar farinn að sjá veikleikamerki á Alonso og Renault," sagði Hill og bætti því við að hann hlakkaði til að fylgjast með F1 eftir að Schumacher hætti keppni.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira