Forstjóri Airbus hótar uppsögn 8. október 2006 14:36 Christian Streiff, forstjóri evrópska flugvélaframleiðandans Airbus, hefur hótað að segja upp fái hann ekki heimild frá stjórn móðurfélagsins, EADS , til að endurskipuleggja í rekstri fyrirtækisins. Orðrómur hefur verið uppi um að Streiff hafi þegar afhent uppsagnarbréf sitt en stjórn EADS vísar því á bug. Stjórn EADS mun hafa gefið grænt ljós á nokkrar af hugmyndum hans um endurskipulagningu í síðustu viku. Enn á hinsvegar eftir að finna út úr því hvernig hægt verði að skera niður rekstrarkostnað um 30 prósent. Slíkt mun hafa í för með sér uppsagnir á starfsfólki í Frakklandi og Þýskalandi. Þýska ríkið, sem er stór hluthafi í EADS, er mótfallið uppsögnum en líklegt þykir að þær verði hvað mestar í Hamborg. Búist er við að einhver niðurstaða náist næstkomandi fimmtudag en þá munu ráðherrar frá Þýskalandi og Frakklandi ræða saman um hagræðingartilraunir Airbus. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Christian Streiff, forstjóri evrópska flugvélaframleiðandans Airbus, hefur hótað að segja upp fái hann ekki heimild frá stjórn móðurfélagsins, EADS , til að endurskipuleggja í rekstri fyrirtækisins. Orðrómur hefur verið uppi um að Streiff hafi þegar afhent uppsagnarbréf sitt en stjórn EADS vísar því á bug. Stjórn EADS mun hafa gefið grænt ljós á nokkrar af hugmyndum hans um endurskipulagningu í síðustu viku. Enn á hinsvegar eftir að finna út úr því hvernig hægt verði að skera niður rekstrarkostnað um 30 prósent. Slíkt mun hafa í för með sér uppsagnir á starfsfólki í Frakklandi og Þýskalandi. Þýska ríkið, sem er stór hluthafi í EADS, er mótfallið uppsögnum en líklegt þykir að þær verði hvað mestar í Hamborg. Búist er við að einhver niðurstaða náist næstkomandi fimmtudag en þá munu ráðherrar frá Þýskalandi og Frakklandi ræða saman um hagræðingartilraunir Airbus.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira