Heilræðavísur í anda lífsleikninnar 30. september 2006 07:00 Rapptexti eftir Karl Ágúst ÚlfssonUngum er það allra best Að eiga val sem allra mest, Að leika sér útum allar trissur Og óttast hreint ekki að gera skyssur. Að lesa og skrifa list er góð, En líka að dansa og yrkja ljóð, Að kunna að ærslast og eignast vini, Ýmist af sam- eða gagnstæðu kyni.VIÐLAG:Litla gula hænan fann -KÓR: Gagn og gaman - gagn og gaman - Úr því eigin styrk hún spann -KÓR: Gagn og gaman - gagn og gaman -Ungum er það allra best Að spyrja hvorki kóng né prest Um hver megi gráta og hver megi kvarta, En hlusta á sitt eigið hjarta. Já, veröldin er full af formum, bæði hringlóttum, köntuðum, keilum og gormum, og það er afleitt, þótt það sé normið að þvinga okkur öll inn í sama formið.VIÐLAG:Litla gula hænan fann -KÓR: Gagn og gaman - gagn og gaman - Úr því eigin styrk hún spann -KÓR: Gagn og gaman - gagn og gaman -Ungum er það allra best Að setja sig á háan hest. Það verður ekki öllu lýst með orðum Þótt allt væri forðum Í föstum skorðum - Því sumt verður albest sagt með dansi Og sumt með litum eða blómakransi, Og sumt verður best sagt með því að brosa Eða breiða út faðminn og hömlurnar losa.VIÐLAG:Litla gula hænan fann -KÓR: Gagn og gaman - gagn og gaman - Úr því eigin styrk hún spann -KÓR: Gagn og gaman - gagn og gaman - Mannlegi þátturinn Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið
Rapptexti eftir Karl Ágúst ÚlfssonUngum er það allra best Að eiga val sem allra mest, Að leika sér útum allar trissur Og óttast hreint ekki að gera skyssur. Að lesa og skrifa list er góð, En líka að dansa og yrkja ljóð, Að kunna að ærslast og eignast vini, Ýmist af sam- eða gagnstæðu kyni.VIÐLAG:Litla gula hænan fann -KÓR: Gagn og gaman - gagn og gaman - Úr því eigin styrk hún spann -KÓR: Gagn og gaman - gagn og gaman -Ungum er það allra best Að spyrja hvorki kóng né prest Um hver megi gráta og hver megi kvarta, En hlusta á sitt eigið hjarta. Já, veröldin er full af formum, bæði hringlóttum, köntuðum, keilum og gormum, og það er afleitt, þótt það sé normið að þvinga okkur öll inn í sama formið.VIÐLAG:Litla gula hænan fann -KÓR: Gagn og gaman - gagn og gaman - Úr því eigin styrk hún spann -KÓR: Gagn og gaman - gagn og gaman -Ungum er það allra best Að setja sig á háan hest. Það verður ekki öllu lýst með orðum Þótt allt væri forðum Í föstum skorðum - Því sumt verður albest sagt með dansi Og sumt með litum eða blómakransi, Og sumt verður best sagt með því að brosa Eða breiða út faðminn og hömlurnar losa.VIÐLAG:Litla gula hænan fann -KÓR: Gagn og gaman - gagn og gaman - Úr því eigin styrk hún spann -KÓR: Gagn og gaman - gagn og gaman -
Mannlegi þátturinn Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið