Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var að venju atkvæðamikil í liði Gróttu og skoraði 6 mörk í kvöldMynd/Valli
Einn leikur fór fram í DHL deild kvenna í handknattleik í kvöld. Gróttustúlkur styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar með auðveldum sigri á HK 32-24 og hefur liðið unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í deildinni.