Íslenska friðargæslan kostar 600 milljónir 20. október 2006 18:40 Íslenska friðargæslan kostar sex hundruð milljónir króna á ári. Hér eftir mun hún snúa sér að borgaralegum verkefnum, en utanríkisráðherra vill þó ekki afvopna Íslensku friðargæsluna.Eins og Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra kynnti í gær á að mýkja ásýnd íslensku friðargæslunnar, jeppagengin verða innan tíðar sett í önnur verkefni og konur hvattar til að taka þátt í friðargæslunni. Valgerður sagði í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag að hér eftir myndi friðargæsla alfarið sinna borgaralegum verkefnum, þar sem hin herlausa þjóð gerði meira gagn en í hernaðarlegum.Í þessari mjúku ásýnd felst meðal annars námskeið í fjallahéruðum Afganistan fyrir yfirsetukonur og ljósmæður og eru tvær íslenskar ljósmæður þegar farnar utan í þá vinnu. Þá á að bæta við tveimur friðargæsluliðum í Serbíu í samvinnu við UNIFEM sem vinna að mannréttinda- og jafnréttismálum. EInnig er ráðgert að auka samstarf við UNICEF, barnahjálp Sameinuðu þjóðanna.Fjölga átti íslenskum friðargæsluliðum upp í fimmtíu fyrir lok þessa árs en það eru aðeins tuttugu og sex Íslendingar við friðargæslu í heiminum. Hingað til segir Valgerður hefur skort áhugaverð verkefni til að laða Íslendinga í friðargæslu. Fréttir Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira
Íslenska friðargæslan kostar sex hundruð milljónir króna á ári. Hér eftir mun hún snúa sér að borgaralegum verkefnum, en utanríkisráðherra vill þó ekki afvopna Íslensku friðargæsluna.Eins og Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra kynnti í gær á að mýkja ásýnd íslensku friðargæslunnar, jeppagengin verða innan tíðar sett í önnur verkefni og konur hvattar til að taka þátt í friðargæslunni. Valgerður sagði í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag að hér eftir myndi friðargæsla alfarið sinna borgaralegum verkefnum, þar sem hin herlausa þjóð gerði meira gagn en í hernaðarlegum.Í þessari mjúku ásýnd felst meðal annars námskeið í fjallahéruðum Afganistan fyrir yfirsetukonur og ljósmæður og eru tvær íslenskar ljósmæður þegar farnar utan í þá vinnu. Þá á að bæta við tveimur friðargæsluliðum í Serbíu í samvinnu við UNIFEM sem vinna að mannréttinda- og jafnréttismálum. EInnig er ráðgert að auka samstarf við UNICEF, barnahjálp Sameinuðu þjóðanna.Fjölga átti íslenskum friðargæsluliðum upp í fimmtíu fyrir lok þessa árs en það eru aðeins tuttugu og sex Íslendingar við friðargæslu í heiminum. Hingað til segir Valgerður hefur skort áhugaverð verkefni til að laða Íslendinga í friðargæslu.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira