Innlent

Grænfriðungar mættir og ætla að kynna baráttuaðferðir sínar

MYND/Vísir

Tveir liðsmenn Grænfriðunga eru komnir til Íslands til að kynna baráttuaðferðir samtakanna geng hvalveiðum Íslendinga.

Á morgun ætla samtökin að halda fréttamannafund þar sem farið verður yfir hvaða aðgerðir Grænfriðungar ætla að grípa til á næstu mánuðum til að stöðva hvalveiðar Íslendinga. Grænfriðungar segja ákvörðun um hvalveiðar algjörlega ranga, ekki sé markaður fyrir kjötið og efnahagslegur ávinningur af veiðunum sé lítill. Grænfriðungarnir ætla þó ekki að mótmæla við Hvalstöðina í Hvalfirði í dag þegar önnur langreyðurin verður dregin á land.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×