Sonur Schumacher efnilegur 25. október 2006 17:57 Michael Schumacher á ekki von á því að sonurinn feti í fótspor sín NordicPhotos/GettyImages Þýska dagblaðið Express í Cologne segir að þó nú sé aðeins einn Schumacher að keppa í Formúlu 1, gæti það átt eftir að breytast í framtíðinni því sjö ára gamall sonur Michael Schumacher sé mikið efni. Vinur Michael Schumacher frá því hann hóf ferilinn sem ökumaður hefur haldið því fram að Mick sonur hans sé þegar farinn að sýna góða tilburði við stýrið og gerir því skóna að í framtíðinni verði sonurinn ökumaður hjá liði í Formúlu 1 á meðan faðir hans verði framkvæmdastjóri liðsins. Schumacher sjálfur er þó lítt hrifinn af þessari hugmynd. "Það yrði óbærileg pressa á drenginn að komast út úr skugga mínum," sagði pabbinn, sem ók sinn síðasta kappakstur í Brasilíu um helgina. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þýska dagblaðið Express í Cologne segir að þó nú sé aðeins einn Schumacher að keppa í Formúlu 1, gæti það átt eftir að breytast í framtíðinni því sjö ára gamall sonur Michael Schumacher sé mikið efni. Vinur Michael Schumacher frá því hann hóf ferilinn sem ökumaður hefur haldið því fram að Mick sonur hans sé þegar farinn að sýna góða tilburði við stýrið og gerir því skóna að í framtíðinni verði sonurinn ökumaður hjá liði í Formúlu 1 á meðan faðir hans verði framkvæmdastjóri liðsins. Schumacher sjálfur er þó lítt hrifinn af þessari hugmynd. "Það yrði óbærileg pressa á drenginn að komast út úr skugga mínum," sagði pabbinn, sem ók sinn síðasta kappakstur í Brasilíu um helgina.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira