Fimmti sigur LA Clippers í röð 13. nóvember 2006 05:21 NordicPhotos/GettyImages LA Clippers vann í nótt fimmta leik sinn í röð eftir tap í fyrsta leiknum þegar liðið skellti New Orleans 92-76 á heimavelli sínum. Þetta var þriðja tap New Orleans í röð, en liðið vann fjóra fyrstu leiki sína í upphafi leiktíðar. Elton Brand skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst hjá Clippers, en fimm aðrir leikmenn liðsins skoruðu 10 stig eða meira. Chris Paul var stigahæstur hjá New Orleans með 20 stig. New Jersey lagði Washington 105-93 eftir framlengdan leik, þar sem Vince Carter tryggði New Jersey framlengingu með þriggja stiga skoti sem datt ofan í körfuna á undarlegan hátt og skrifuðu menn það á nýja boltann. Carter varð því fyrsta súperstjarnan í deildinni til að hrósa nýja boltanum, því allir voru á einu máli um að gamli leðurboltinn hefði aldrei skoppað ofan í körfuna - enda var skot Carter alls ekki gott. Washington átti svo aldrei möguleika í framlengingunni og tapaði henni 18-6. Vince Carter var stigahæstur í liði New Jersey með 34 stig, en Gilbert Arenas skoraði 25 og hitti mjög illa hjá Washington. Jason Kidd hjá New Jersey náði 77. þreföldu tvennu sinni á ferlinum í nótt með 15 stigum, 18 stoðsendingum og 11 fráköstum og vantar nú aðeins eina þrennu til að komast upp fyrir Wilt Chamberlain í þriðja sæti yfir þá sem hafa afrekað það oftast í sögu NBA. Þá komst Kidd einnig í 7. sæti yfir þá leikmenn sem gefið hafa flestar stoðsendingar í sögu deildarinnar. Denver lagði Charlotte 108-101, þar sem Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver en Emeka Okafor skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst hjá Charlotte. Houston burstaði Miami á útivelli 94-72, þar sem Yao Ming skoraði 34 stig og hirti 14 fráköst hjá Houston en Dwyane Wade skoraði 24 stig og hirti 7 fráköst hjá Miami og Shaquille O´Neal skoraði 15 stig og hirti 10 fráköst. Dallas lagði Portland á útivelli 103-96 og vann þar með sinn annan leik í röð eftir skelfilega byrjun. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst og Jason Terry skoraði 24 stig. Jarrett Jack skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Portland og Zach Randolph skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst. Sacramento er taplaust á heimavelli eftir 107-92 sigur á Toronto. Kevin Martin skoraði 26 stig fyrir Sacramento og Ron Artest skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst. Chris Bosh skoraði 19 stig og hirti 7 fráköst fyrir Toronto. Loks vann LA Lakers sigur á Memphis á heimavelli sínum 91-81. Kobe Bryant skoraði 21 stig fyrir Lakers og Lamar Odom skoraði 20 stig, hirti 16 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Mike Miller skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst hjá Memphis. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira
LA Clippers vann í nótt fimmta leik sinn í röð eftir tap í fyrsta leiknum þegar liðið skellti New Orleans 92-76 á heimavelli sínum. Þetta var þriðja tap New Orleans í röð, en liðið vann fjóra fyrstu leiki sína í upphafi leiktíðar. Elton Brand skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst hjá Clippers, en fimm aðrir leikmenn liðsins skoruðu 10 stig eða meira. Chris Paul var stigahæstur hjá New Orleans með 20 stig. New Jersey lagði Washington 105-93 eftir framlengdan leik, þar sem Vince Carter tryggði New Jersey framlengingu með þriggja stiga skoti sem datt ofan í körfuna á undarlegan hátt og skrifuðu menn það á nýja boltann. Carter varð því fyrsta súperstjarnan í deildinni til að hrósa nýja boltanum, því allir voru á einu máli um að gamli leðurboltinn hefði aldrei skoppað ofan í körfuna - enda var skot Carter alls ekki gott. Washington átti svo aldrei möguleika í framlengingunni og tapaði henni 18-6. Vince Carter var stigahæstur í liði New Jersey með 34 stig, en Gilbert Arenas skoraði 25 og hitti mjög illa hjá Washington. Jason Kidd hjá New Jersey náði 77. þreföldu tvennu sinni á ferlinum í nótt með 15 stigum, 18 stoðsendingum og 11 fráköstum og vantar nú aðeins eina þrennu til að komast upp fyrir Wilt Chamberlain í þriðja sæti yfir þá sem hafa afrekað það oftast í sögu NBA. Þá komst Kidd einnig í 7. sæti yfir þá leikmenn sem gefið hafa flestar stoðsendingar í sögu deildarinnar. Denver lagði Charlotte 108-101, þar sem Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver en Emeka Okafor skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst hjá Charlotte. Houston burstaði Miami á útivelli 94-72, þar sem Yao Ming skoraði 34 stig og hirti 14 fráköst hjá Houston en Dwyane Wade skoraði 24 stig og hirti 7 fráköst hjá Miami og Shaquille O´Neal skoraði 15 stig og hirti 10 fráköst. Dallas lagði Portland á útivelli 103-96 og vann þar með sinn annan leik í röð eftir skelfilega byrjun. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst og Jason Terry skoraði 24 stig. Jarrett Jack skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Portland og Zach Randolph skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst. Sacramento er taplaust á heimavelli eftir 107-92 sigur á Toronto. Kevin Martin skoraði 26 stig fyrir Sacramento og Ron Artest skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst. Chris Bosh skoraði 19 stig og hirti 7 fráköst fyrir Toronto. Loks vann LA Lakers sigur á Memphis á heimavelli sínum 91-81. Kobe Bryant skoraði 21 stig fyrir Lakers og Lamar Odom skoraði 20 stig, hirti 16 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Mike Miller skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst hjá Memphis.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira