Óvænt gengi Utah Jazz heldur áfram 15. nóvember 2006 14:15 NordicPhotos/GettyImages Utah Jazz er með besta árangur allra liða í NBA deildinni eftir að liðið lagði LA Clippers 112-90 á heimavelli sínum í nótt. Utah hefur unnið 7 leiki og tapað 1, en lið Clippers hafði unnið 5 leiki í röð áður en það lá í Salt Lake City í nótt. Mehmet Okur skoraði 27 stig fyrir Utah í nótt, Matt Harpring skoraði 22 og þeir Deron Williams og Carlos Boozer skoruðu 16 hvor - Boozer hirti auk þess 15 fráköst. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers og Corey Maggette 17. Þetta er besta byrjun Utah í 8 ár. Milwaukee lagði Atlanta naumlega á útivelli 103-101. Joe Johnson og Tyrone Lue skoruðu 29 stig fyrir Atlanta, en Michael Redd skoraði 30 fyrir Milwaukee. Denver skellti Miami 112-105. Carmelo Anthony skoraði 33 stig fyrir Denver og Andre Miller skoraði 29 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Dwyane Wade skoraði 37 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst hjá Miami, sem var án Shaquille O´Neal vegna meiðsla hans. New Orleans lagði Charlotte á bak við stórleik Peja Stojakovic, sem skoraði 42 stig fyrir New Orleans og hitti mjög vel úr skotum sínum. Emeka Okafor skoraði 25 stig, hirti 16 fráköst og varði 7 skot hjá Charlotte. Minnesota lagði Portland 101-89. Zach Randolph skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst hjá Portland, en Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett var með 20 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar. Dallas lagði Chicago 111-99. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Kirk Hinrich var með 25 stig fyrir Chicago. San Antonio nýtti sér góðan endasprett til að vinna 92-84 sigur á grönnum sínum í Houston. Tracy McGrady skoraði 26 stig fyrir Houston en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 15 fráköst fyrir San Antonio. Loks vann Golden State öruggan sigur á Toronto í beinni á NBA TV 110-99. Baron Davis skoraði 22 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá Golden State, en Chris Bosh skoraði 23 stig og hirti 22 fráköst hjá Toronto. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira
Utah Jazz er með besta árangur allra liða í NBA deildinni eftir að liðið lagði LA Clippers 112-90 á heimavelli sínum í nótt. Utah hefur unnið 7 leiki og tapað 1, en lið Clippers hafði unnið 5 leiki í röð áður en það lá í Salt Lake City í nótt. Mehmet Okur skoraði 27 stig fyrir Utah í nótt, Matt Harpring skoraði 22 og þeir Deron Williams og Carlos Boozer skoruðu 16 hvor - Boozer hirti auk þess 15 fráköst. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers og Corey Maggette 17. Þetta er besta byrjun Utah í 8 ár. Milwaukee lagði Atlanta naumlega á útivelli 103-101. Joe Johnson og Tyrone Lue skoruðu 29 stig fyrir Atlanta, en Michael Redd skoraði 30 fyrir Milwaukee. Denver skellti Miami 112-105. Carmelo Anthony skoraði 33 stig fyrir Denver og Andre Miller skoraði 29 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Dwyane Wade skoraði 37 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst hjá Miami, sem var án Shaquille O´Neal vegna meiðsla hans. New Orleans lagði Charlotte á bak við stórleik Peja Stojakovic, sem skoraði 42 stig fyrir New Orleans og hitti mjög vel úr skotum sínum. Emeka Okafor skoraði 25 stig, hirti 16 fráköst og varði 7 skot hjá Charlotte. Minnesota lagði Portland 101-89. Zach Randolph skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst hjá Portland, en Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett var með 20 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar. Dallas lagði Chicago 111-99. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Kirk Hinrich var með 25 stig fyrir Chicago. San Antonio nýtti sér góðan endasprett til að vinna 92-84 sigur á grönnum sínum í Houston. Tracy McGrady skoraði 26 stig fyrir Houston en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 15 fráköst fyrir San Antonio. Loks vann Golden State öruggan sigur á Toronto í beinni á NBA TV 110-99. Baron Davis skoraði 22 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá Golden State, en Chris Bosh skoraði 23 stig og hirti 22 fráköst hjá Toronto.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira