Brot af því besta 22. nóvember 2006 10:17 Sýningin Brot af því besta verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 25. nóvember kl. 15. Á sýningunni má sjá úrval verka sem unnin voru í listsmiðjunum Gagn og gaman sem starfræktar voru sumrin 1988-2004. Í safninu eru um 1000 listaverk eftir börn. Val á myndverkum í safnið hefur verið í höndum starfandi myndlistarmanna og stjórnast af uppbyggingu, formi og litanotkun í verkunum og því hvergi slegið af listrænum kröfum. Búið er að skrá, flokka og ljósmynda safnið og setja upp í gagnagrunn. Ekki er vitað til þess að sambærilegt safn sé til á landinu og óvíða á Norðurlöndum og safnið því sjóður að sækja í fyrir fræðimenn, uppeldisfræðinga, list- og sagnfræðinga, fagurkera og unnendur lista og menningar nú og um ókomna tíð. Fyrirtæki og stofnanir geta fengið leigð verk úr safninu til lengri eða skemmri tíma. Aðstoðað er við val á myndverkum, stærð sýningar og þema. Unnið er að því að setja inn myndir úr safninu á heimasíðuna www.gerduberg.is. Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Sýningin Brot af því besta verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 25. nóvember kl. 15. Á sýningunni má sjá úrval verka sem unnin voru í listsmiðjunum Gagn og gaman sem starfræktar voru sumrin 1988-2004. Í safninu eru um 1000 listaverk eftir börn. Val á myndverkum í safnið hefur verið í höndum starfandi myndlistarmanna og stjórnast af uppbyggingu, formi og litanotkun í verkunum og því hvergi slegið af listrænum kröfum. Búið er að skrá, flokka og ljósmynda safnið og setja upp í gagnagrunn. Ekki er vitað til þess að sambærilegt safn sé til á landinu og óvíða á Norðurlöndum og safnið því sjóður að sækja í fyrir fræðimenn, uppeldisfræðinga, list- og sagnfræðinga, fagurkera og unnendur lista og menningar nú og um ókomna tíð. Fyrirtæki og stofnanir geta fengið leigð verk úr safninu til lengri eða skemmri tíma. Aðstoðað er við val á myndverkum, stærð sýningar og þema. Unnið er að því að setja inn myndir úr safninu á heimasíðuna www.gerduberg.is.
Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira