Sport

Eldjárn frá Tjaldhólum seldur

Stórgæðingurinn Eldjárn frá Tjaldhólum hefur verið seldur en það voru Kristjón Benediktsson, Guðmundur Björgvinsson og kona hans Eva Dyröy sem keyptu klárinn af Guðjóni Steinarssyni. Eldjárn er hæst dæmdi stóðhestur í heimi og verður hann enn í þjálfun í Kirkjubæ hjá Guðmundi og Evu.

Kaupverð á klárnum er ekki gefið upp.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×