McLaren vill fá Alonso strax 6. desember 2006 20:51 Fernando Alonso er enn samningsbundinn Renault NordicPhotos/GettyImages Forráðamenn McLaren í Formúlu 1 ætla að fara þess á leit við kollega sína hjá Renault að þeir leysi heimsmeistarann Fernando Alonso undan samningi nokkrum vikum fyrr en áætlað var svo hann geti hafið prófanir strax með nýja liðinu sínu. Alonoso er tvöfaldur ríkjandi heimsmeistari ökuþóra hjá Renault og er samningsbundinn liðinu fram að áramótum. McLaren-menn vilja reyna að fá hann lausan strax svo hann geti hafið prófanir fyrir áramótin. "Ef ég á að vera hreinskilinn vil ég fá hann strax yfir til okkar," sagði Martin Whitmarsh, stjóri McLaren. "Við viljum gjarnan fara að fá nýja liðsmanninn okkar undir stýrið og hann á skilið að fá að skipta strax eftir allan þann árangur sem hann hefur náð með Renault," sagði Whitmarsh og bætti við að hann ætlaði að spyrja liðsstjóra Renault að þessu þegar hann væri búinn að hella í hann eins og tveimur flöskum af kampavíni á verðlaunahátíð Alþjóða Akstursíþróttasambandsins á föstudaginn. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Forráðamenn McLaren í Formúlu 1 ætla að fara þess á leit við kollega sína hjá Renault að þeir leysi heimsmeistarann Fernando Alonso undan samningi nokkrum vikum fyrr en áætlað var svo hann geti hafið prófanir strax með nýja liðinu sínu. Alonoso er tvöfaldur ríkjandi heimsmeistari ökuþóra hjá Renault og er samningsbundinn liðinu fram að áramótum. McLaren-menn vilja reyna að fá hann lausan strax svo hann geti hafið prófanir fyrir áramótin. "Ef ég á að vera hreinskilinn vil ég fá hann strax yfir til okkar," sagði Martin Whitmarsh, stjóri McLaren. "Við viljum gjarnan fara að fá nýja liðsmanninn okkar undir stýrið og hann á skilið að fá að skipta strax eftir allan þann árangur sem hann hefur náð með Renault," sagði Whitmarsh og bætti við að hann ætlaði að spyrja liðsstjóra Renault að þessu þegar hann væri búinn að hella í hann eins og tveimur flöskum af kampavíni á verðlaunahátíð Alþjóða Akstursíþróttasambandsins á föstudaginn.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira