Tveir bankar spá óbreyttum stýrivöxtum 13. desember 2006 12:29 Landsbankinn. Greiningardeildir Landsbankans og Glitnis spá því báðar að Seðlabankinn ákveði að halda stýrivöxtum óbreyttum í 14 prósentum á næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans í næstu viku, 21. desember næstkomandi. Þetta er þvert á fyrri spár bankanna sem gerðu ráð fyrir 25-50 punkta hækkun. Greiningardeildirnar segja báðar, að tölur um hagvöxt sem Hagstofan birti í morgun valdi því að dragi úr líkum á hækkun stýrivaxta. Glitnir setur þann fyrirvara þó við spánna, að stýrivextir gætu hækkað um 25 punkta. Í verðbólguspá Landsbankans segir að greiningardeildin geri ráð fyrir að verðbólga verði um 2,7 prósent eftir 24-26 mánuði og telur, með tilvísun í tölur Hagstofunnar frá í morgun, að of seint sé að hækka vexti nú. Þá segir greiningardeild Landsbankans að lykilatriði sé að sá rökstuðningur sem Seðlabankinn birtir með ákvörðun sinni 21. desember næstkomandi verði að vera í takt við ákvörðunina. „Síðast ákvað bankastjórn að halda stýrivöxtum óbreyttum, en samhliða var birt greining sem í raun var rökstuðningur fyrir hækkun. Þetta er afar óheppilegt fyrir trúverðugleika Seðlabankans," segir greiningardeild Landsbankans. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Fleiri fréttir Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Sjá meira
Greiningardeildir Landsbankans og Glitnis spá því báðar að Seðlabankinn ákveði að halda stýrivöxtum óbreyttum í 14 prósentum á næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans í næstu viku, 21. desember næstkomandi. Þetta er þvert á fyrri spár bankanna sem gerðu ráð fyrir 25-50 punkta hækkun. Greiningardeildirnar segja báðar, að tölur um hagvöxt sem Hagstofan birti í morgun valdi því að dragi úr líkum á hækkun stýrivaxta. Glitnir setur þann fyrirvara þó við spánna, að stýrivextir gætu hækkað um 25 punkta. Í verðbólguspá Landsbankans segir að greiningardeildin geri ráð fyrir að verðbólga verði um 2,7 prósent eftir 24-26 mánuði og telur, með tilvísun í tölur Hagstofunnar frá í morgun, að of seint sé að hækka vexti nú. Þá segir greiningardeild Landsbankans að lykilatriði sé að sá rökstuðningur sem Seðlabankinn birtir með ákvörðun sinni 21. desember næstkomandi verði að vera í takt við ákvörðunina. „Síðast ákvað bankastjórn að halda stýrivöxtum óbreyttum, en samhliða var birt greining sem í raun var rökstuðningur fyrir hækkun. Þetta er afar óheppilegt fyrir trúverðugleika Seðlabankans," segir greiningardeild Landsbankans.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Fleiri fréttir Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Sjá meira