Flugdólg hent úr vél í Halifax 17. desember 2006 19:37 Íslenskur karlmaður, sem lét ófriðlega í flugvél á leið frá Kúbu til Íslands í gær, var skilinn eftir ásamt konu sinni í Halifax í Kanada. Maðurinn mun hafa angrað áhöfn og farþega og barið konu sína þegar hún reyndi að róa hann. Flugvélin, sem er í eigu flugfélagsins JetX, sem aftur er í eigu Heimsferða, fór frá Kúbu í gær áleiðis til Íslands. Millilenda átti í Halifax í Kanada til að skipta um áhöfn og fylla vélina af eldsneyti. Hjónin munu hafa tekið nokkuð af áfengi með sér í handfarangri í vélina og drukki af því þótt einungis megi neyta þess áfengis sem er á boðstólum í vélum félagsins. Þagar skammt var til lendingar í Halifax mun maðurinn hafa verið orðinn töluvert ölvaður og tekið að láta ófriðlega. Að sögn fulltrúa Heimsferða mun hann hafa orðið æstur og sýnt áhöfn og samferðafólki dónaskap en við það hafi aðrir farþegar viljað að maðurinn yrði fluttur til í vélinni. Kona mannsins mun þá hafa reynt að róa eiginmann sinn en uppskorið barsmíðar frá honum að flugþjóni og farþegum ásjáandi. Flugstjórinn sem tók við vélinni í Halifax afréð að skilja hjónin eftir þar og halda án þeirra til Íslands. Vélin lenti svo í Keflavík snemma í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Heimsferðum mun félagið aðstoða hjónin við að komast heim óski þau þess en fréttastofa hefur ekki upplýsingar um að þess hafi verið óskað. Fréttir Innlent Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Sjá meira
Íslenskur karlmaður, sem lét ófriðlega í flugvél á leið frá Kúbu til Íslands í gær, var skilinn eftir ásamt konu sinni í Halifax í Kanada. Maðurinn mun hafa angrað áhöfn og farþega og barið konu sína þegar hún reyndi að róa hann. Flugvélin, sem er í eigu flugfélagsins JetX, sem aftur er í eigu Heimsferða, fór frá Kúbu í gær áleiðis til Íslands. Millilenda átti í Halifax í Kanada til að skipta um áhöfn og fylla vélina af eldsneyti. Hjónin munu hafa tekið nokkuð af áfengi með sér í handfarangri í vélina og drukki af því þótt einungis megi neyta þess áfengis sem er á boðstólum í vélum félagsins. Þagar skammt var til lendingar í Halifax mun maðurinn hafa verið orðinn töluvert ölvaður og tekið að láta ófriðlega. Að sögn fulltrúa Heimsferða mun hann hafa orðið æstur og sýnt áhöfn og samferðafólki dónaskap en við það hafi aðrir farþegar viljað að maðurinn yrði fluttur til í vélinni. Kona mannsins mun þá hafa reynt að róa eiginmann sinn en uppskorið barsmíðar frá honum að flugþjóni og farþegum ásjáandi. Flugstjórinn sem tók við vélinni í Halifax afréð að skilja hjónin eftir þar og halda án þeirra til Íslands. Vélin lenti svo í Keflavík snemma í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Heimsferðum mun félagið aðstoða hjónin við að komast heim óski þau þess en fréttastofa hefur ekki upplýsingar um að þess hafi verið óskað.
Fréttir Innlent Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Sjá meira