Á hluthafafundi Íslandsmarkaðar hf., 12. þessa mánaðar var ákveðið að breyta um nafn á félaginu. Það mun eftirleiðis heita Reiknistofa fiskmarkaða hf.
Á vef félagsins segir að breytingin taki strax gildi og stefnt sé að því að allar breytingar samfara því verði komnar inn í byrjun næsta árs.