Bretar vilja að jólatré séu gróðursett aftur 23. desember 2006 18:30 Jólaundirbúningur stendur nú sem hæst víða um heim en er með afar misjöfnu yfirbragði eftir heimshlutum, og eru áherslur mismunandi eftir löndum. Umhverfisverndarsinnar í Bretlandi hvetja nú Breta til að halda umhverfisvæn jól með því að endurvinna rusl og kaupa jólatré með rótum svo hægt sé að planta þeim aftur. Árlega kaupa bretar yfir sex milljón jólatré, en megninu er hent eftir notkun og eykur rusl um níu þúsund tonn. Umbúðapappír og gosdósir er stór hluti af aukaruslinu, en bretar henda 75 milljón flöskum um hátíðirnar. Í heildina skapast þrjár milljónir tonna af rusli við jólahald í Bretlandi. Kristnir í Írak létu ofbeldi í höfuðborginni ekki trufla sig frá jólaundirbúningi í dag þrátt fyrir að ástand í öryggismálum sé með þeim hætti að þeir geti ekki haldið jólin eins og vanalega. Einungis fáir hættu sér í búðir í aðal verslunarhverfi Baghdad til að kaupa jólatré og gjafir. Kristnum var frjálst að halda jólin hátíðleg á meðan Saddam Hussein var við völd, en tala kristinna í Írak er áætluð ein milljón. Í Afghanistan var kristnum bannað að halda jól hátíðleg á tímum Talibanastjórnarinnar, en nú sjást jólatré á götum höfuðborgarinnar Kabúl. Kristnir í landinu, sem flestir eru útlendingar, undirbúa nú hátíðarhöldin sem hefjast á jóladag. Búðareigendur fagna þessari þróun ákaflega, þar sem þeir sjá fram á hagnað af gjafavöru framleiddri í landinu, en áður var hagnaður af gjafavöru einungis í tengslum við brúðkaup. Það er örlítið annað yfirbragð yfir verslun í New York, en þar flæðir allt yfir af gjafavöru fyrir jólin. Þrátt fyrir að margir séu farnir að kaupa jólagjafir á internetinu, laða kostatilboð verslana í stórborgum, síðustu dagana fyrir jól, ótrúlegan fjölda fólks í bæinn. Í dag voru margir seint á ferðinni, en könnun á vegum alþjóðlegra verslana leiddi í ljós að menn eru ótrúlega seint á ferðinni í ár. Fréttir Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Sjá meira
Jólaundirbúningur stendur nú sem hæst víða um heim en er með afar misjöfnu yfirbragði eftir heimshlutum, og eru áherslur mismunandi eftir löndum. Umhverfisverndarsinnar í Bretlandi hvetja nú Breta til að halda umhverfisvæn jól með því að endurvinna rusl og kaupa jólatré með rótum svo hægt sé að planta þeim aftur. Árlega kaupa bretar yfir sex milljón jólatré, en megninu er hent eftir notkun og eykur rusl um níu þúsund tonn. Umbúðapappír og gosdósir er stór hluti af aukaruslinu, en bretar henda 75 milljón flöskum um hátíðirnar. Í heildina skapast þrjár milljónir tonna af rusli við jólahald í Bretlandi. Kristnir í Írak létu ofbeldi í höfuðborginni ekki trufla sig frá jólaundirbúningi í dag þrátt fyrir að ástand í öryggismálum sé með þeim hætti að þeir geti ekki haldið jólin eins og vanalega. Einungis fáir hættu sér í búðir í aðal verslunarhverfi Baghdad til að kaupa jólatré og gjafir. Kristnum var frjálst að halda jólin hátíðleg á meðan Saddam Hussein var við völd, en tala kristinna í Írak er áætluð ein milljón. Í Afghanistan var kristnum bannað að halda jól hátíðleg á tímum Talibanastjórnarinnar, en nú sjást jólatré á götum höfuðborgarinnar Kabúl. Kristnir í landinu, sem flestir eru útlendingar, undirbúa nú hátíðarhöldin sem hefjast á jóladag. Búðareigendur fagna þessari þróun ákaflega, þar sem þeir sjá fram á hagnað af gjafavöru framleiddri í landinu, en áður var hagnaður af gjafavöru einungis í tengslum við brúðkaup. Það er örlítið annað yfirbragð yfir verslun í New York, en þar flæðir allt yfir af gjafavöru fyrir jólin. Þrátt fyrir að margir séu farnir að kaupa jólagjafir á internetinu, laða kostatilboð verslana í stórborgum, síðustu dagana fyrir jól, ótrúlegan fjölda fólks í bæinn. Í dag voru margir seint á ferðinni, en könnun á vegum alþjóðlegra verslana leiddi í ljós að menn eru ótrúlega seint á ferðinni í ár.
Fréttir Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Sjá meira