Jólahald um víða veröld 24. desember 2006 13:10 Á aðfangadegi jóla keppist hinn kristni hluti jarðarbúa við að undirbúa fæðingarhátíð frelsarans sem gengur í garð í kvöld. Sinn er hins vegar siðurinn í hverju landi. Hvað er meira við hæfi en að hefja þessa yfirferð í Betlehem, á Vesturbakka Jórdanar, þar sem Jesús Kristur er sagður hafa fæðst fyrir rúmum tvö þúsund árum síðan. Þrátt fyrir ófriðinn sem geisað hefur á heimastjórnarsvæðunum að undanförnu var allt með kyrrum kjörum við fæðingarkirkjuna í morgun. Vegna ástandsins er ekki búist við mörgum pílagrímum þetta árið en kristnir Palestínumenn ætla ekki að láta sig vanta til jólamessunnar þar. Þorri íbúa hins stríðshrjáða Íraks aðhyllist íslam en það þýðir þó ekki að jólunum sé ekki fagnað þar. Á meðal þeirra sem halda jólin hátíðleg eru breskir hermenn í hafnarborginni Basra. Þeir voru í óðaönn að skreyta jólatréð þegar fréttamenn AP-fréttastofunnar bar að garði í morgun. Árið 2006 hefur einkennst af miklum hörmungum í Írak og líklegast eru þessir menn glaðir yfir þeim áformum bresku ríkisstjórnarinnar að kalla verulegan hluta herliðs síns heim á nýárinu. Færum okkur hinum megin á hnöttinn, í fyrstu jólaskrúðgöngu Brasilíu sem fram fór á Copabacana-ströndinni í Rio de Janeiro í gærkvöld. Borgarbúar áttu ekki í miklum vandræðum með að töfra fram þriggja kílómetra langa gleðigöngu enda ýmsu vanir úr kjötkveðjuhátíðunum margfrægu. Þeir ætla ekki að láta hér við sitja heldur er gert ráð fyrir annarri göngu á gamlárskvöld. Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
Á aðfangadegi jóla keppist hinn kristni hluti jarðarbúa við að undirbúa fæðingarhátíð frelsarans sem gengur í garð í kvöld. Sinn er hins vegar siðurinn í hverju landi. Hvað er meira við hæfi en að hefja þessa yfirferð í Betlehem, á Vesturbakka Jórdanar, þar sem Jesús Kristur er sagður hafa fæðst fyrir rúmum tvö þúsund árum síðan. Þrátt fyrir ófriðinn sem geisað hefur á heimastjórnarsvæðunum að undanförnu var allt með kyrrum kjörum við fæðingarkirkjuna í morgun. Vegna ástandsins er ekki búist við mörgum pílagrímum þetta árið en kristnir Palestínumenn ætla ekki að láta sig vanta til jólamessunnar þar. Þorri íbúa hins stríðshrjáða Íraks aðhyllist íslam en það þýðir þó ekki að jólunum sé ekki fagnað þar. Á meðal þeirra sem halda jólin hátíðleg eru breskir hermenn í hafnarborginni Basra. Þeir voru í óðaönn að skreyta jólatréð þegar fréttamenn AP-fréttastofunnar bar að garði í morgun. Árið 2006 hefur einkennst af miklum hörmungum í Írak og líklegast eru þessir menn glaðir yfir þeim áformum bresku ríkisstjórnarinnar að kalla verulegan hluta herliðs síns heim á nýárinu. Færum okkur hinum megin á hnöttinn, í fyrstu jólaskrúðgöngu Brasilíu sem fram fór á Copabacana-ströndinni í Rio de Janeiro í gærkvöld. Borgarbúar áttu ekki í miklum vandræðum með að töfra fram þriggja kílómetra langa gleðigöngu enda ýmsu vanir úr kjötkveðjuhátíðunum margfrægu. Þeir ætla ekki að láta hér við sitja heldur er gert ráð fyrir annarri göngu á gamlárskvöld.
Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent