Innlent

Fólksfækkun á vestfjörðum

Mynd af Bolungarvík.
Mynd af Bolungarvík. MYND/BIrgir

Íbúum í Reykhólahreppi og Vesturbyggð hefur fækkað um 25 prósent frá árinu 1997. Á sama tíma hefur íbúum Ísafjarðarbæjar hefur fækkað um tæp sjö prósent og Bolvíkingum og súðvíkingum um rúm 17 prósent. Fækkun er í flestum bæjarfélögum á vestfjörðum, en íbúafjöldi Bæjarhrepps stendur í stað í 100 íbúum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×