Steinunn Valdís eini nýliðinn í átta efstu sætunum 12. nóvember 2006 09:48 MYND/Hörður Sveinsson Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri, er eini nýliðinn í átta efstu sætunum hjá Samfylkingunni í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar. Guðrún Ögmundsdóttir þingkona hlaut hins vegar ekki náð fyrir augum kjósenda í prófkjörinu og er því á leið af þingi. Þetta varð ljóst eftir prófkjör flokksins í gær. Steinunn Valdís var ekki á meðal átta efstu þegar fyrstu tölur vöru lesnar en náði áttunda sætinu þegar aðrar tölur voru gerðar opinberar og hélt því þar til úrslit lágu fyrir. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, formaður Samfylkingarinnar, varð í efsta sæti í prófkjörinu, Össur Skarphéðinsson hreppti annað sætið og Jóhanna Sigurðardóttir það þriðja. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður flokksins, tryggði sér fjórða sætið eins og hann stefndi að, Helgi Hjörvar varð fimmti, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sjötta, Mörður Árnason varð sjöundi og sem fyrr segir hafnaði Steinunn Valdís í áttunda sæti. Þær Kristrún Heimisdóttir og Valgerður Bjarnadóttir urðu í níunda og tíunda sæti í prófkjörinu og lýsti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir því yfir í gærkvöld að þær væru í baráttusætum flokksins, en hann hefur nú fjóra þingmenn í hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. Alls greiddu 4842 atkvæði í prófkjörinu og 4759 þeirra reyndust gild. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri, er eini nýliðinn í átta efstu sætunum hjá Samfylkingunni í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar. Guðrún Ögmundsdóttir þingkona hlaut hins vegar ekki náð fyrir augum kjósenda í prófkjörinu og er því á leið af þingi. Þetta varð ljóst eftir prófkjör flokksins í gær. Steinunn Valdís var ekki á meðal átta efstu þegar fyrstu tölur vöru lesnar en náði áttunda sætinu þegar aðrar tölur voru gerðar opinberar og hélt því þar til úrslit lágu fyrir. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, formaður Samfylkingarinnar, varð í efsta sæti í prófkjörinu, Össur Skarphéðinsson hreppti annað sætið og Jóhanna Sigurðardóttir það þriðja. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður flokksins, tryggði sér fjórða sætið eins og hann stefndi að, Helgi Hjörvar varð fimmti, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sjötta, Mörður Árnason varð sjöundi og sem fyrr segir hafnaði Steinunn Valdís í áttunda sæti. Þær Kristrún Heimisdóttir og Valgerður Bjarnadóttir urðu í níunda og tíunda sæti í prófkjörinu og lýsti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir því yfir í gærkvöld að þær væru í baráttusætum flokksins, en hann hefur nú fjóra þingmenn í hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. Alls greiddu 4842 atkvæði í prófkjörinu og 4759 þeirra reyndust gild.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira