Andlit norðursins í Vestmannaeyjum 19. júlí 2006 19:00 Sýningin Andlit norðursins verður formlega opnuð föstudaginn 21. júlí kl. 15.00 í Vestmannaeyjum. Í sumar gefst Vestmanneyingum og gestum þeirra tækifæri til að virða fyrir sér ljósmyndir Ragnars Axelssonar sem komið hefur verið fyrir utan á salthúsi Ísfélags Vestmannaeyja við Kirkjuveg og Strandveg. Sýningin Andlit norðursins verður formlega opnuð föstudaginn 21. júlí kl. 15.00 með ávarpi bæjarstjóra, Elliða Vigissonar. Sýningin er sú sama og Edda útgáfa með stuðningi KB banka setti upp á Austurvelli í Reykjavík sumarið 2005 og hátt í 200.000 manns sáu. Myndirnar eru úr bókinni Andlit norðursins sem komið hefur út á fjórum tungumálum og hlaut frábærar viðtökur bókakaupenda auk þess sem kápa bókarinnar var valin besta kápa ársins 2004 í vali prentsmiðjunnar Odda. Ragnar Axelsson er án efa einn þekktasti ljósmyndari Íslendinga. Hann hefur ótal sinnum unnið til verðlauna á árlegri ljósmyndaýningu Félags íslenskra blaðaljósmyndara, nú síðast fyrir skömmu þegar mynd hans af Davíð Oddssyni var valin fréttamynd ársins. Hann er einnig sá íslenski ljósmyndari sem sýnt hefur hvað víðast um heiminn, t.d. í London, Berlín, París, Hamborg og Köln og hafa sýningar hans í Þýskalandi vakið mikla fjölmiðlaathygli þar í landi. Fyrir dyrum standa sýningar víðsvegar um heiminn og hann hefur samið við frönsku bókabúðakeðjuna FNAC um að sýning með myndum hans ferðist um búðir keðjunnar næstu árin. Ljósmyndasýning með myndum hans í Vestmannaeyjum er því viðburður á alþjóðlegan mælikvarða. Lífið Menning Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Í sumar gefst Vestmanneyingum og gestum þeirra tækifæri til að virða fyrir sér ljósmyndir Ragnars Axelssonar sem komið hefur verið fyrir utan á salthúsi Ísfélags Vestmannaeyja við Kirkjuveg og Strandveg. Sýningin Andlit norðursins verður formlega opnuð föstudaginn 21. júlí kl. 15.00 með ávarpi bæjarstjóra, Elliða Vigissonar. Sýningin er sú sama og Edda útgáfa með stuðningi KB banka setti upp á Austurvelli í Reykjavík sumarið 2005 og hátt í 200.000 manns sáu. Myndirnar eru úr bókinni Andlit norðursins sem komið hefur út á fjórum tungumálum og hlaut frábærar viðtökur bókakaupenda auk þess sem kápa bókarinnar var valin besta kápa ársins 2004 í vali prentsmiðjunnar Odda. Ragnar Axelsson er án efa einn þekktasti ljósmyndari Íslendinga. Hann hefur ótal sinnum unnið til verðlauna á árlegri ljósmyndaýningu Félags íslenskra blaðaljósmyndara, nú síðast fyrir skömmu þegar mynd hans af Davíð Oddssyni var valin fréttamynd ársins. Hann er einnig sá íslenski ljósmyndari sem sýnt hefur hvað víðast um heiminn, t.d. í London, Berlín, París, Hamborg og Köln og hafa sýningar hans í Þýskalandi vakið mikla fjölmiðlaathygli þar í landi. Fyrir dyrum standa sýningar víðsvegar um heiminn og hann hefur samið við frönsku bókabúðakeðjuna FNAC um að sýning með myndum hans ferðist um búðir keðjunnar næstu árin. Ljósmyndasýning með myndum hans í Vestmannaeyjum er því viðburður á alþjóðlegan mælikvarða.
Lífið Menning Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira