Innlent

Bílvelta á Suðurlandsvegi

Bílvelta varð á Suðurlandsvegi rétt ofan við gatnamót Suðurlands- og Vesturlandsvegar klukkan 2 í dag. Tilkynn var um að fjórir væru slasaðir og voru þrír sjúkrabílar sendir á staðinn. Ekki er enn vitað hvað olli slysinu eða hversu alvarlegt það er en lögreglan er á staðnum. Við segjum nánar frá þessu síðar í dag.

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×