Við sýndum hugrekki, visku og ábyrgð 11. október 2006 18:16 Mikhail Gorbatsjov við komuna á Reykjavíkurflugvelli MYND/NFS Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður ás NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Mikhail Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, kom til landsins í dag. Á morgun, 12 október, eru 20 ár síðan leiðtogafundur hans og Ronald Reagans, fyrrum Bandaríkjaforseta, var haldinn í Höfða. Einkavél Björgólfs Thórs Björgólfssonar forstjóra Novators lenti með Gorbosjov á Reykjavíkurflugvelli um klukkan 16:00. Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður á NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundurinn hafi hreint ekki verið misheppnaður, eins og rætt hefði verið um strax að honum loknum, heldur hafi á honum tekist að sýna að hægt væri að semja um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundirinn hafi haft jákvæðar afleiðingar fyrir heiminn, hægt væri að tala um heiminn fyrir Reykjavík og heiminn eftir Reykjavík í því sambandi. Leiðtogarnir hefðu sýnt hugrekki, visku og ábyrgð. Gorbatsjov sagðist hins vegar hafa áhyggjur af þróun mála núna hvað varðar takmarkanir kjarnorkuvígbúnaðar, sem þyrftu að halda áfram. Þróunin hefði hins vegar frekar verið í þá átt að ýmsir ræddu nú frekar um aukna notkun kjarnorkuvopna, jafnvel sem árásarvopna. Umræður um uppsetningu varnarflauga í Póllandi væru dæmi um þetta og minntu á slæma tíma í þessum efnum. Gorbochov sagði að Bandaríkin og Rússland þyrftu að huga að eigin fordæmi þegar verið væri tækju á málum Íran og Norður Kóreu. Gorbatsjov er handhafi Nóbelsverðlaunanna og var valinn maður 9. áratugarins af tímaritinu TIME. Hann er jafnan talinn hafa átt einna stærstan þátt í að járntjaldið féll og kalda stríðið leið undir lok. Í fyrirlestri sínum ræðir Gorbatsjov um stjórnun á 21. öldinni, frið, sögulega þýðingu og minningar sínar frá leiðtogafundinum í Höfða. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri tekur á móti Gorbatsjov í Höfða á morgun. Síðdegis heldur hann svo fyrirlestur sinn í Háskólabíói. Um kvöldið er svo kvöldverður á Bessastöðum í boði forsetans. Héðan heldur Gorbasjov til New York þar sem hann ávarpar þing Sameinuðu þjóðanna. Við komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFS Íslandsvinir Utanríkismál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður ás NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Mikhail Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, kom til landsins í dag. Á morgun, 12 október, eru 20 ár síðan leiðtogafundur hans og Ronald Reagans, fyrrum Bandaríkjaforseta, var haldinn í Höfða. Einkavél Björgólfs Thórs Björgólfssonar forstjóra Novators lenti með Gorbosjov á Reykjavíkurflugvelli um klukkan 16:00. Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður á NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundurinn hafi hreint ekki verið misheppnaður, eins og rætt hefði verið um strax að honum loknum, heldur hafi á honum tekist að sýna að hægt væri að semja um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundirinn hafi haft jákvæðar afleiðingar fyrir heiminn, hægt væri að tala um heiminn fyrir Reykjavík og heiminn eftir Reykjavík í því sambandi. Leiðtogarnir hefðu sýnt hugrekki, visku og ábyrgð. Gorbatsjov sagðist hins vegar hafa áhyggjur af þróun mála núna hvað varðar takmarkanir kjarnorkuvígbúnaðar, sem þyrftu að halda áfram. Þróunin hefði hins vegar frekar verið í þá átt að ýmsir ræddu nú frekar um aukna notkun kjarnorkuvopna, jafnvel sem árásarvopna. Umræður um uppsetningu varnarflauga í Póllandi væru dæmi um þetta og minntu á slæma tíma í þessum efnum. Gorbochov sagði að Bandaríkin og Rússland þyrftu að huga að eigin fordæmi þegar verið væri tækju á málum Íran og Norður Kóreu. Gorbatsjov er handhafi Nóbelsverðlaunanna og var valinn maður 9. áratugarins af tímaritinu TIME. Hann er jafnan talinn hafa átt einna stærstan þátt í að járntjaldið féll og kalda stríðið leið undir lok. Í fyrirlestri sínum ræðir Gorbatsjov um stjórnun á 21. öldinni, frið, sögulega þýðingu og minningar sínar frá leiðtogafundinum í Höfða. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri tekur á móti Gorbatsjov í Höfða á morgun. Síðdegis heldur hann svo fyrirlestur sinn í Háskólabíói. Um kvöldið er svo kvöldverður á Bessastöðum í boði forsetans. Héðan heldur Gorbasjov til New York þar sem hann ávarpar þing Sameinuðu þjóðanna. Við komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFS
Íslandsvinir Utanríkismál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira