Kaupin á Orkla ekki lykilatriði 2. mars 2006 00:01 Þórdís Sigurðardóttir er stjórnarformaður Dagsbrúnar. Hún segir enn unnið að undirbúningi og útreikningum varðandi útgáfu fríblaðs í Danmörku. Dagsbrún ætlar að gefa út fríblað í Danmörku, með Fréttablaðið sem fyrirmynd, hvort sem keypt verður í norsku fjölmiðlasamsteypunni Orkla Media eða ekki. Samkvæmt heimildum blaðsins er stefnt að útgáfu seinnipart sumars eða í haust. Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar, segir unnið að nánari útfærslu viðskiptahugmyndarinnar þar sem útgáfa Fréttablaðsins er yfirfærð á danskan markað. "Allt er þetta samt á vinnslustigi. Svo vill til að til sölu er stærsti útgefandi héraðs- og fréttablaða í Danmörku, Berlinske Tidende, og það er auðvitað áhugaverður kostur. Hins vegar hefur ekki verið tekin ákvörðun um annað að sinni en að fylgjast með því ferli." Þórdís segir ekki liggja fyrir tölur um áætlaðan kostnað við útgáfuna, en telur að fyrst Fréttablaðið beri sig hér þá eigi hugmyndin fullt erindi til Danmerkur. Hún segir blaðið munu mótast af dönsku samfélagi og verða mannað Dönum. "En við vonumst til að geta innleitt þann kúltúr sem við teljum hluta af þeim árangri sem Fréttablaðið hefur náð hér heima." Í viðtali við Dagness Næringsliv í Noregi sagðist Gunnar Smári Egilsson, forstjóri Dagsbrúnar, ekki telja að fjármögnun upp á 8 milljarða norskra króna væri vandamál fyrir félagið, enda væru að baki því sterkir aðilar. Innlent Viðskipti Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Sjá meira
Dagsbrún ætlar að gefa út fríblað í Danmörku, með Fréttablaðið sem fyrirmynd, hvort sem keypt verður í norsku fjölmiðlasamsteypunni Orkla Media eða ekki. Samkvæmt heimildum blaðsins er stefnt að útgáfu seinnipart sumars eða í haust. Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar, segir unnið að nánari útfærslu viðskiptahugmyndarinnar þar sem útgáfa Fréttablaðsins er yfirfærð á danskan markað. "Allt er þetta samt á vinnslustigi. Svo vill til að til sölu er stærsti útgefandi héraðs- og fréttablaða í Danmörku, Berlinske Tidende, og það er auðvitað áhugaverður kostur. Hins vegar hefur ekki verið tekin ákvörðun um annað að sinni en að fylgjast með því ferli." Þórdís segir ekki liggja fyrir tölur um áætlaðan kostnað við útgáfuna, en telur að fyrst Fréttablaðið beri sig hér þá eigi hugmyndin fullt erindi til Danmerkur. Hún segir blaðið munu mótast af dönsku samfélagi og verða mannað Dönum. "En við vonumst til að geta innleitt þann kúltúr sem við teljum hluta af þeim árangri sem Fréttablaðið hefur náð hér heima." Í viðtali við Dagness Næringsliv í Noregi sagðist Gunnar Smári Egilsson, forstjóri Dagsbrúnar, ekki telja að fjármögnun upp á 8 milljarða norskra króna væri vandamál fyrir félagið, enda væru að baki því sterkir aðilar.
Innlent Viðskipti Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Sjá meira