Kynbundinn launamunur nánast ekkert minnkað á 10 árum 19. október 2006 17:45 Kynbundinn launamunur hefur sama og ekkert minnkað á síðustu tíu árum, samkvæmt nýrri rannsókn. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra lýsir yfir vonbrigðum með þessa niðurstöðu og kallar eftir samvinnu við aðila vinnumarkaðarins. Það var Capacent sem gerði þessa rannsókn fyrir Félagsmálaráðuneytið. Þegar heildarlaun eru skoðuð má sjá að konur eru einungis með tvo þriðju af launum karla. Og þegar allar breytur eru hreinsaðar í burtu sýnir rannsóknin að konur eru með 84,3% af launum karla - sem eingöngu má rekja til kyns. Fyrir tíu árum voru konur með 84% prósent af launum karla. Nú eru 45 ár ár síðan sett voru lög um jöfn laun karla og kvenna og átti þá að eyða launamun á sjö árum. Lengi hefur verið talað um að viðhorfsbreytingu þyrfti í samfélaginu en þessi rannsókn gefur vísbendingu um að hún hafi þegar orðið. Æ fleiri konur segja yfirmenn hvetja þær til að koma með eigin hugmyndir og vinna að sjálfstæðum verkefnum. Stjórnandi í einkafyrirtæki segir ungar konur að sumu leyti búnar að tileinka sér strákaviðhorf til heimsins og þykir jákvætt. Og viðhorf til fjölskylduábyrgðar virðast sömuleiðis hafa breyst - eins og karlstjórnandi sagði í rannsókninni - þá kippir sér enginn upp við það lengur þó að feður séu heima vegna veikinda barna. Í ljósi þessara upplýsinga hyggst félagsmálaráðherra kalla saman aðila vinnumarkaðarins og í samráði við þá leita nýrra leiða til að draga úr kynbundnum launamun. Stjórnvöld geti það ekki ein og sér. Fréttir Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Sjá meira
Kynbundinn launamunur hefur sama og ekkert minnkað á síðustu tíu árum, samkvæmt nýrri rannsókn. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra lýsir yfir vonbrigðum með þessa niðurstöðu og kallar eftir samvinnu við aðila vinnumarkaðarins. Það var Capacent sem gerði þessa rannsókn fyrir Félagsmálaráðuneytið. Þegar heildarlaun eru skoðuð má sjá að konur eru einungis með tvo þriðju af launum karla. Og þegar allar breytur eru hreinsaðar í burtu sýnir rannsóknin að konur eru með 84,3% af launum karla - sem eingöngu má rekja til kyns. Fyrir tíu árum voru konur með 84% prósent af launum karla. Nú eru 45 ár ár síðan sett voru lög um jöfn laun karla og kvenna og átti þá að eyða launamun á sjö árum. Lengi hefur verið talað um að viðhorfsbreytingu þyrfti í samfélaginu en þessi rannsókn gefur vísbendingu um að hún hafi þegar orðið. Æ fleiri konur segja yfirmenn hvetja þær til að koma með eigin hugmyndir og vinna að sjálfstæðum verkefnum. Stjórnandi í einkafyrirtæki segir ungar konur að sumu leyti búnar að tileinka sér strákaviðhorf til heimsins og þykir jákvætt. Og viðhorf til fjölskylduábyrgðar virðast sömuleiðis hafa breyst - eins og karlstjórnandi sagði í rannsókninni - þá kippir sér enginn upp við það lengur þó að feður séu heima vegna veikinda barna. Í ljósi þessara upplýsinga hyggst félagsmálaráðherra kalla saman aðila vinnumarkaðarins og í samráði við þá leita nýrra leiða til að draga úr kynbundnum launamun. Stjórnvöld geti það ekki ein og sér.
Fréttir Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Sjá meira