Raikkönen tekjuhæstur á næsta ári 5. desember 2006 15:39 NordicPhotos/GettyImages Þó Michael Schumacher hafi lagt stýrið á hilluna verður tekjuhæsti ökumaðurinn í Formúlu 1 áfram í röðum Ferrari-liðsins. Schumacher er sagður fá yfir 700 milljónir króna á næsta ári þó hann sé hættur að keppa, en arftaki hans hjá Ferrari, Kimi Raikkönen, er nú orðinn tekjuhæsti ökumaðurinn. Raikkönen gekk í raðir Ferrari nú í sumar og hann verður með um 70 milljónir króna á viku og um 3,5 milljarða í heildarlaun ef marka má úttekt svissneska blaðsins Blick. Það vekur þó athygli að tekjur Schumacher skuli vera aðeins litlu lægri en manna á borð við bróður hans Ralf Schumacher og Jenson Button, sem fá rúman milljarð í tekjur. Tekjur heimsmeistarans Fernando Alonso eru sagðar um 2,5 milljarðar en nýliðar á borð við Robert Kubica, Lewis Hamilton og Heikki Kovalainen fá "aðeins" um 200 milljónir í árslaun. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þó Michael Schumacher hafi lagt stýrið á hilluna verður tekjuhæsti ökumaðurinn í Formúlu 1 áfram í röðum Ferrari-liðsins. Schumacher er sagður fá yfir 700 milljónir króna á næsta ári þó hann sé hættur að keppa, en arftaki hans hjá Ferrari, Kimi Raikkönen, er nú orðinn tekjuhæsti ökumaðurinn. Raikkönen gekk í raðir Ferrari nú í sumar og hann verður með um 70 milljónir króna á viku og um 3,5 milljarða í heildarlaun ef marka má úttekt svissneska blaðsins Blick. Það vekur þó athygli að tekjur Schumacher skuli vera aðeins litlu lægri en manna á borð við bróður hans Ralf Schumacher og Jenson Button, sem fá rúman milljarð í tekjur. Tekjur heimsmeistarans Fernando Alonso eru sagðar um 2,5 milljarðar en nýliðar á borð við Robert Kubica, Lewis Hamilton og Heikki Kovalainen fá "aðeins" um 200 milljónir í árslaun.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira