Charlotte lagði Lakers 4. febrúar 2006 14:28 8 leikir voru í NBA körfuboltanum í gærkvöldi. Kobe Bryant og félagar í LA Lakers töpuðu óvænt fyrir Charlotte Bobcats. Kobe Bryant fékk næstflest atkvæði í valinu í stjörnuleikinn á eftir Kínverjanum Yao Ming. Hann fór fyrir Lakers-liðinu sem hafði unnið allar þrjár viðureignir þessara liða. Síðast þegar þau mættust 4. desember vann Lakers 99-98 og þá skoraði Kobe Bryant 2 síðustu stigin af vítalínjnni fyrir Lakers. Fyrir leikinn hafði Lakers unnð 24 en tapað 21. Charlotte hafði tapað 13 leikjum í röð. Liðið hafði unnið 11 leiki og tapað 36 og var með lélegasta árangur liðanna 30 í deildinni. Charlotte tók forystu strax í leik liðanna í gærkvöldi og aðalmaðurinn var fyrrverandi Lakers-kappi, Jumaine Jones. Fyrir leikinn var meðaltal hans 7,8 stig en hann skoraði 31 stig gegn Lakers í gærkvöldi og var stigahæstur. Næststigahæstur í gærkvöldi var Slóveninn Primoz Brezec með 22 stig. Stigahæsti Charlotte-maðurinn fyrir leikinn, Gerald Wallace, lék ekki vegna meiðsla. Lakers náði aldrei að hafa forystu í leiknum og Charlotte sigraði, 112-102. Þetta var fyrsti sigur Charlotte frá 10. janúar en þá lögðu Charlotte-menn Houston að velli í tvíframlengdum leik. Úrslit í öðrum leikjum urðu þannig; Atlanta Hawks 96, Orlando Magic 94 Detroit Pistons 87, Philadelphia 76ers 80 LA Clippers 98, Boston Celtics 81 Houston Rockets 100, Seattle SuperSonics 77 Toronto Raptors 104, New York Knicks 90 Portland Trail Blazers 89, Minnesota Timberwolves 85 Utah Jazz 89, Sacramento Kings 79 Að venju var leikið í NBA deildinni í körfbolta í Bandaríkjunum í nótt og ber þar hæst tap LA Lakers fyrir Charlotte Bobcats, 112,-102. Kobe Bryant skoraði 35 stig fyrir Lakers en hann skoraði ekkert í síðasta leikhlutanum. Jumaine Jones setti prsónulegt stigamet þegar hann gerði 31 stig fyrir Charlotte en fyrir leikinn höfðu Bobcats tapað 13 leikjum í röð. Tracy McGrady var stigahæstur með 36 stig hjá Houston Rockets sem unnu Seattle, 100-77. Yao Ming skoraði 24 stig og tók 14 fráköst fyrir Houston. Úrslit. L.A. Clippers 98, Boston 81 Atlanta 96, Orlando 94 Charlotte 112, L.A. Lakers 102 Houston 100, Seattle 77 Utah 89, Sacramento 79 Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
8 leikir voru í NBA körfuboltanum í gærkvöldi. Kobe Bryant og félagar í LA Lakers töpuðu óvænt fyrir Charlotte Bobcats. Kobe Bryant fékk næstflest atkvæði í valinu í stjörnuleikinn á eftir Kínverjanum Yao Ming. Hann fór fyrir Lakers-liðinu sem hafði unnið allar þrjár viðureignir þessara liða. Síðast þegar þau mættust 4. desember vann Lakers 99-98 og þá skoraði Kobe Bryant 2 síðustu stigin af vítalínjnni fyrir Lakers. Fyrir leikinn hafði Lakers unnð 24 en tapað 21. Charlotte hafði tapað 13 leikjum í röð. Liðið hafði unnið 11 leiki og tapað 36 og var með lélegasta árangur liðanna 30 í deildinni. Charlotte tók forystu strax í leik liðanna í gærkvöldi og aðalmaðurinn var fyrrverandi Lakers-kappi, Jumaine Jones. Fyrir leikinn var meðaltal hans 7,8 stig en hann skoraði 31 stig gegn Lakers í gærkvöldi og var stigahæstur. Næststigahæstur í gærkvöldi var Slóveninn Primoz Brezec með 22 stig. Stigahæsti Charlotte-maðurinn fyrir leikinn, Gerald Wallace, lék ekki vegna meiðsla. Lakers náði aldrei að hafa forystu í leiknum og Charlotte sigraði, 112-102. Þetta var fyrsti sigur Charlotte frá 10. janúar en þá lögðu Charlotte-menn Houston að velli í tvíframlengdum leik. Úrslit í öðrum leikjum urðu þannig; Atlanta Hawks 96, Orlando Magic 94 Detroit Pistons 87, Philadelphia 76ers 80 LA Clippers 98, Boston Celtics 81 Houston Rockets 100, Seattle SuperSonics 77 Toronto Raptors 104, New York Knicks 90 Portland Trail Blazers 89, Minnesota Timberwolves 85 Utah Jazz 89, Sacramento Kings 79 Að venju var leikið í NBA deildinni í körfbolta í Bandaríkjunum í nótt og ber þar hæst tap LA Lakers fyrir Charlotte Bobcats, 112,-102. Kobe Bryant skoraði 35 stig fyrir Lakers en hann skoraði ekkert í síðasta leikhlutanum. Jumaine Jones setti prsónulegt stigamet þegar hann gerði 31 stig fyrir Charlotte en fyrir leikinn höfðu Bobcats tapað 13 leikjum í röð. Tracy McGrady var stigahæstur með 36 stig hjá Houston Rockets sem unnu Seattle, 100-77. Yao Ming skoraði 24 stig og tók 14 fráköst fyrir Houston. Úrslit. L.A. Clippers 98, Boston 81 Atlanta 96, Orlando 94 Charlotte 112, L.A. Lakers 102 Houston 100, Seattle 77 Utah 89, Sacramento 79
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira