Carter skoraði 45 stig 22. febrúar 2006 14:11 Vince Carter fór á kostum gegn Milwaukee í nótt NordicPhotos/GettyImages Vince Carter skoraði 45 stig, þar af 14 síðustu stig New Jersey Nets í sigri liðsins á Milwaukee í NBA körfuboltanum í nótt 89-85. Jason Kidd var einnig frábær í liði New Jersey og náði enn einni þrennunni með 12 stigum, 13 stoðsendingum og 12 fráköstum, en þetta var í 71. sæti sem Kidd nær þrennu á ferlinum. Vince Carter skoraði 38 af 45 stigum sínum í síðari hálfleiknum, en New Jersey hafði ekki sigrað Milwaukee á útivelli síðan árið 2000. Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu báðir 18 stig fyrir Milwaukee. Cleveland lagði Orlando 105-92. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Milwaukee, en Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst hjá Orlando. Indiana vann auðveldan sigur á New Orleans 97-75, þar sem Danny Granger fór á kostum í liði Indiana og skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst, en hann er nýliði liðsins. Nýliði New Orleans, Chris Paul, var að vanda góður og skoraði 27 stig í leiknum. Washington lagði Minnesota 90-78. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington en Ricky Davis skoraði 25 stig fyrir Minnesota. Detroit vann Atlanta 97-87. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, Rasheed Wallace var með 21 stig og 12 fráköst, Chauncey Billups var með 19 stig og 15 stoðsendingar og Ben Wallace skoraði 9 stig, hirti 17 fráköst, varði 6 skot og stal 5 boltum. Al Harrington skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Atlanta. Memphis lagði Toronto 94-88. Pau Gasol skoraði 21 stig fyrir Memphis, en Chris Bosh skoraði 26 stig fyrir Toronto. Dallas vann 12. leikinn í röð á heimavelli þegar liðið skellti LA Clippers 93-91. Josh Howard skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Elton Brand skoraði 20 fyrir Clippers. San Antonio vann Seattle 103-78. Tony Parker skoraði 30 stig fyrir San Antonio, en Ray Allen skoraði 20 fyrir Seattle. Denver vann Charlotte 100-84. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver, en Raymond Felton skoraði 14 fyrir Charlotte. Boston rúllaði yfir Utah á útivelli 103-83, en þetta var aðeins fimmti sigur Boston á útivelli í allan vetur. Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston, en Andrei Kirilenko skoraði 17 fyrir Utah. LA Lakers lagði Portland 99-82. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers en Juan Dixon skoraði 16 stig fyrir Portland. Sacramento vann auðveldan sigur á Golden State 102-77. Mickael Pietrus skoraði 16 stig fyrir Golden State, en Brad Miller var stigahæstur með 17 stig hjá jöfnu liði Sacramento. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira
Vince Carter skoraði 45 stig, þar af 14 síðustu stig New Jersey Nets í sigri liðsins á Milwaukee í NBA körfuboltanum í nótt 89-85. Jason Kidd var einnig frábær í liði New Jersey og náði enn einni þrennunni með 12 stigum, 13 stoðsendingum og 12 fráköstum, en þetta var í 71. sæti sem Kidd nær þrennu á ferlinum. Vince Carter skoraði 38 af 45 stigum sínum í síðari hálfleiknum, en New Jersey hafði ekki sigrað Milwaukee á útivelli síðan árið 2000. Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu báðir 18 stig fyrir Milwaukee. Cleveland lagði Orlando 105-92. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Milwaukee, en Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst hjá Orlando. Indiana vann auðveldan sigur á New Orleans 97-75, þar sem Danny Granger fór á kostum í liði Indiana og skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst, en hann er nýliði liðsins. Nýliði New Orleans, Chris Paul, var að vanda góður og skoraði 27 stig í leiknum. Washington lagði Minnesota 90-78. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington en Ricky Davis skoraði 25 stig fyrir Minnesota. Detroit vann Atlanta 97-87. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, Rasheed Wallace var með 21 stig og 12 fráköst, Chauncey Billups var með 19 stig og 15 stoðsendingar og Ben Wallace skoraði 9 stig, hirti 17 fráköst, varði 6 skot og stal 5 boltum. Al Harrington skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Atlanta. Memphis lagði Toronto 94-88. Pau Gasol skoraði 21 stig fyrir Memphis, en Chris Bosh skoraði 26 stig fyrir Toronto. Dallas vann 12. leikinn í röð á heimavelli þegar liðið skellti LA Clippers 93-91. Josh Howard skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Elton Brand skoraði 20 fyrir Clippers. San Antonio vann Seattle 103-78. Tony Parker skoraði 30 stig fyrir San Antonio, en Ray Allen skoraði 20 fyrir Seattle. Denver vann Charlotte 100-84. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver, en Raymond Felton skoraði 14 fyrir Charlotte. Boston rúllaði yfir Utah á útivelli 103-83, en þetta var aðeins fimmti sigur Boston á útivelli í allan vetur. Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston, en Andrei Kirilenko skoraði 17 fyrir Utah. LA Lakers lagði Portland 99-82. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers en Juan Dixon skoraði 16 stig fyrir Portland. Sacramento vann auðveldan sigur á Golden State 102-77. Mickael Pietrus skoraði 16 stig fyrir Golden State, en Brad Miller var stigahæstur með 17 stig hjá jöfnu liði Sacramento.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira