Carter skoraði 45 stig 22. febrúar 2006 14:11 Vince Carter fór á kostum gegn Milwaukee í nótt NordicPhotos/GettyImages Vince Carter skoraði 45 stig, þar af 14 síðustu stig New Jersey Nets í sigri liðsins á Milwaukee í NBA körfuboltanum í nótt 89-85. Jason Kidd var einnig frábær í liði New Jersey og náði enn einni þrennunni með 12 stigum, 13 stoðsendingum og 12 fráköstum, en þetta var í 71. sæti sem Kidd nær þrennu á ferlinum. Vince Carter skoraði 38 af 45 stigum sínum í síðari hálfleiknum, en New Jersey hafði ekki sigrað Milwaukee á útivelli síðan árið 2000. Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu báðir 18 stig fyrir Milwaukee. Cleveland lagði Orlando 105-92. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Milwaukee, en Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst hjá Orlando. Indiana vann auðveldan sigur á New Orleans 97-75, þar sem Danny Granger fór á kostum í liði Indiana og skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst, en hann er nýliði liðsins. Nýliði New Orleans, Chris Paul, var að vanda góður og skoraði 27 stig í leiknum. Washington lagði Minnesota 90-78. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington en Ricky Davis skoraði 25 stig fyrir Minnesota. Detroit vann Atlanta 97-87. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, Rasheed Wallace var með 21 stig og 12 fráköst, Chauncey Billups var með 19 stig og 15 stoðsendingar og Ben Wallace skoraði 9 stig, hirti 17 fráköst, varði 6 skot og stal 5 boltum. Al Harrington skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Atlanta. Memphis lagði Toronto 94-88. Pau Gasol skoraði 21 stig fyrir Memphis, en Chris Bosh skoraði 26 stig fyrir Toronto. Dallas vann 12. leikinn í röð á heimavelli þegar liðið skellti LA Clippers 93-91. Josh Howard skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Elton Brand skoraði 20 fyrir Clippers. San Antonio vann Seattle 103-78. Tony Parker skoraði 30 stig fyrir San Antonio, en Ray Allen skoraði 20 fyrir Seattle. Denver vann Charlotte 100-84. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver, en Raymond Felton skoraði 14 fyrir Charlotte. Boston rúllaði yfir Utah á útivelli 103-83, en þetta var aðeins fimmti sigur Boston á útivelli í allan vetur. Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston, en Andrei Kirilenko skoraði 17 fyrir Utah. LA Lakers lagði Portland 99-82. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers en Juan Dixon skoraði 16 stig fyrir Portland. Sacramento vann auðveldan sigur á Golden State 102-77. Mickael Pietrus skoraði 16 stig fyrir Golden State, en Brad Miller var stigahæstur með 17 stig hjá jöfnu liði Sacramento. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira
Vince Carter skoraði 45 stig, þar af 14 síðustu stig New Jersey Nets í sigri liðsins á Milwaukee í NBA körfuboltanum í nótt 89-85. Jason Kidd var einnig frábær í liði New Jersey og náði enn einni þrennunni með 12 stigum, 13 stoðsendingum og 12 fráköstum, en þetta var í 71. sæti sem Kidd nær þrennu á ferlinum. Vince Carter skoraði 38 af 45 stigum sínum í síðari hálfleiknum, en New Jersey hafði ekki sigrað Milwaukee á útivelli síðan árið 2000. Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu báðir 18 stig fyrir Milwaukee. Cleveland lagði Orlando 105-92. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Milwaukee, en Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst hjá Orlando. Indiana vann auðveldan sigur á New Orleans 97-75, þar sem Danny Granger fór á kostum í liði Indiana og skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst, en hann er nýliði liðsins. Nýliði New Orleans, Chris Paul, var að vanda góður og skoraði 27 stig í leiknum. Washington lagði Minnesota 90-78. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington en Ricky Davis skoraði 25 stig fyrir Minnesota. Detroit vann Atlanta 97-87. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, Rasheed Wallace var með 21 stig og 12 fráköst, Chauncey Billups var með 19 stig og 15 stoðsendingar og Ben Wallace skoraði 9 stig, hirti 17 fráköst, varði 6 skot og stal 5 boltum. Al Harrington skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Atlanta. Memphis lagði Toronto 94-88. Pau Gasol skoraði 21 stig fyrir Memphis, en Chris Bosh skoraði 26 stig fyrir Toronto. Dallas vann 12. leikinn í röð á heimavelli þegar liðið skellti LA Clippers 93-91. Josh Howard skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Elton Brand skoraði 20 fyrir Clippers. San Antonio vann Seattle 103-78. Tony Parker skoraði 30 stig fyrir San Antonio, en Ray Allen skoraði 20 fyrir Seattle. Denver vann Charlotte 100-84. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver, en Raymond Felton skoraði 14 fyrir Charlotte. Boston rúllaði yfir Utah á útivelli 103-83, en þetta var aðeins fimmti sigur Boston á útivelli í allan vetur. Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston, en Andrei Kirilenko skoraði 17 fyrir Utah. LA Lakers lagði Portland 99-82. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers en Juan Dixon skoraði 16 stig fyrir Portland. Sacramento vann auðveldan sigur á Golden State 102-77. Mickael Pietrus skoraði 16 stig fyrir Golden State, en Brad Miller var stigahæstur með 17 stig hjá jöfnu liði Sacramento.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira