Sjálfstæðisflokkur gæti náð meirihluta með 43% 22. febrúar 2006 19:03 Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð meirihluta í Reykjavík með 43 prósent atkvæða, en flokkurinn hefur fimm sinnum náð meirihluta í Borgarstjórn með minnihluta atkvæða. Miklu skiptir hvernig atkvæði skiptast á önnur framboð. Fleiri vilja sjá Dag B. Eggertsson í stóli Borgarstjóra, samkvæmt nýrri könnun en mjótt er þó á munum á milli þeirra. Þegar flosnar upp úr R-listasamstarfinu breytist landslagið verulega í borgarpólitíkinni. Ljóst er að Samfylking vill í lengstu lög halda á lofti því sjónarmiði að valið standi í raun á milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar um ráðandi stöðu. En það verður ekki horft framjá Framsóknarflokki og Vinstri-grænum sem báðir gæti komist í oddastöðu. Minni líkur virðast á því að frjálslyndir nái inn manni. Í könnun sem birt var í gær fá Sjálfstæðisflokkur og Samfylking 7 fulltrúa hvor og Vinstri gærnir einn en stutt í að sjálfstæðisflokkur fái áttunda manninn og meirihluta - taki hann frá Samfylkingu. Fræðilega séð getur Sjálfstæðisflokkur náð meirihluta með 43% atkvæða. Þá þyrfti sú staða að koma upp að Vinstri-grænir, Framsókn og Frjálslyndir fengu fimm prósenta fylgi hvert framboð en engan mann inn. Tilfræsla uppá örfá prósent gæti þó gerbreytt landslaginu og leitt til þess að Sjálfstæðisflokkur fengi 6 fulltrúa Samfylking 6 og Vinstri grænir, Framsókn og Fjárlslyndir með einn fulltrúa hvert framboð. Þetta er fræðileg staða og ólíkleg miðað við könnun gærdagsins. Samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar vilja fleiri sjá Dag B. Eggertsson en Vilhjálm Viljálmsson í stóli borgarstjóra, stæði valið eingöngu milli þeirra tveggja. Litlu munar þó á þeim tveimur. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð meirihluta í Reykjavík með 43 prósent atkvæða, en flokkurinn hefur fimm sinnum náð meirihluta í Borgarstjórn með minnihluta atkvæða. Miklu skiptir hvernig atkvæði skiptast á önnur framboð. Fleiri vilja sjá Dag B. Eggertsson í stóli Borgarstjóra, samkvæmt nýrri könnun en mjótt er þó á munum á milli þeirra. Þegar flosnar upp úr R-listasamstarfinu breytist landslagið verulega í borgarpólitíkinni. Ljóst er að Samfylking vill í lengstu lög halda á lofti því sjónarmiði að valið standi í raun á milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar um ráðandi stöðu. En það verður ekki horft framjá Framsóknarflokki og Vinstri-grænum sem báðir gæti komist í oddastöðu. Minni líkur virðast á því að frjálslyndir nái inn manni. Í könnun sem birt var í gær fá Sjálfstæðisflokkur og Samfylking 7 fulltrúa hvor og Vinstri gærnir einn en stutt í að sjálfstæðisflokkur fái áttunda manninn og meirihluta - taki hann frá Samfylkingu. Fræðilega séð getur Sjálfstæðisflokkur náð meirihluta með 43% atkvæða. Þá þyrfti sú staða að koma upp að Vinstri-grænir, Framsókn og Frjálslyndir fengu fimm prósenta fylgi hvert framboð en engan mann inn. Tilfræsla uppá örfá prósent gæti þó gerbreytt landslaginu og leitt til þess að Sjálfstæðisflokkur fengi 6 fulltrúa Samfylking 6 og Vinstri grænir, Framsókn og Fjárlslyndir með einn fulltrúa hvert framboð. Þetta er fræðileg staða og ólíkleg miðað við könnun gærdagsins. Samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar vilja fleiri sjá Dag B. Eggertsson en Vilhjálm Viljálmsson í stóli borgarstjóra, stæði valið eingöngu milli þeirra tveggja. Litlu munar þó á þeim tveimur.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira