Vilja styrkan Íbúðalánasjóð 9. október 2006 01:30 Grétar Jónasson formaður Félags fasteignasala segir ungt fólk í dag eiga erfitt um vik að fá lánað hjá bönkum fyrir fyrstu íbúð. Félag fasteignasala fagnar tillögum stýrihóps félagsmálaráðherra um að staðinn sé vörður um stefnu íslenskra stjórnvalda í húsnæðismálum og Íbúðalánasjóð. Í ályktun félagsins segir að þeirri áratuga uppbyggingu sem stjórnvöld hafi unnið að í húsnæðismálum með því að skilgreina þau sem velferðarmál megi ekki raska vegna hagsmuna bankanna. Fram kemur að Félag fasteignasala hafi fagnað sérstaklega innkomu bankanna á Íbúðalánamarkaðinn 2004 sem varð til þess að vextir lækkuðu og lánshlutfall hækkaði. Grétar Jónasson, formaður félagsins, segir marga fasteignasala hafa verið á þeirri skoðun að ríkið ætti að draga sig út af íbúðalánamarkaðnum með tilkomu bankanna. En eftir því sem tíminn hefur liðið hafa fasteignasalar farið að upplifa neikvæða sýn á bankana. Einn daginn lána þeir gegndarlaust út og annan daginn er allt breytt og erfitt er að fá lán. Í ályktuninni segir að heillavænlegt sé að Íbúðalánasjóður standi styrkum fótum og breyti ekki áherslum sínum í takt við dægurvinda eða hagsmuni þeirra sem gæta að því að hámarka afkomu bankanna. Auðvitað telja sumir að hér sé bara verið að hugsa um hagsmuni fasteignasala en það er mikið frekar verið að hugsa um að neytendur hafi greiðan aðgang að lánsfé sem er gríðarlega mikilvægt. Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Félag fasteignasala fagnar tillögum stýrihóps félagsmálaráðherra um að staðinn sé vörður um stefnu íslenskra stjórnvalda í húsnæðismálum og Íbúðalánasjóð. Í ályktun félagsins segir að þeirri áratuga uppbyggingu sem stjórnvöld hafi unnið að í húsnæðismálum með því að skilgreina þau sem velferðarmál megi ekki raska vegna hagsmuna bankanna. Fram kemur að Félag fasteignasala hafi fagnað sérstaklega innkomu bankanna á Íbúðalánamarkaðinn 2004 sem varð til þess að vextir lækkuðu og lánshlutfall hækkaði. Grétar Jónasson, formaður félagsins, segir marga fasteignasala hafa verið á þeirri skoðun að ríkið ætti að draga sig út af íbúðalánamarkaðnum með tilkomu bankanna. En eftir því sem tíminn hefur liðið hafa fasteignasalar farið að upplifa neikvæða sýn á bankana. Einn daginn lána þeir gegndarlaust út og annan daginn er allt breytt og erfitt er að fá lán. Í ályktuninni segir að heillavænlegt sé að Íbúðalánasjóður standi styrkum fótum og breyti ekki áherslum sínum í takt við dægurvinda eða hagsmuni þeirra sem gæta að því að hámarka afkomu bankanna. Auðvitað telja sumir að hér sé bara verið að hugsa um hagsmuni fasteignasala en það er mikið frekar verið að hugsa um að neytendur hafi greiðan aðgang að lánsfé sem er gríðarlega mikilvægt.
Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira