Ferrari hafði ekkert með ákvörðun mína að gera 13. september 2006 17:45 Schumacher vildi hætta á toppnum NordicPhotos/GettyImages Michael Schumacher blæs á sögusagnir sem hafa verið í gangi í dag um að forráðamenn Ferrari hafi þröngvað honum út í að hætta keppni í lok tímabils. Schumacher segir þvert á móti að Ferrari hafi veitt sér góðan stuðning alla tíð. "Ég veit að menn hafa verið að velta vöngum yfir því að Ferrari hafi ýtt á eftir ákvörðun minni svo liðið gæti tilkynnt hverjir verði ökumenn liðsins á næsta ári, en þetta er ekki rétt. Liðið veitti mér allan þann stuðning sem ég þurfti og ég fékk algjörlega frjálsar hendur með það að ákveða mig," sagði Schumacher og bætti við að hann hafi viljað hætta á toppnum. "Ég spurði sjálfan mig hvort ég yrði toppökumaður eftir nokkur ár og svarið við þeirri spurningu hefði líklega verið nei. Ég er í fínu formi núna, en ég vil hætta á meðan ég er enn á meðal þeirra bestu - metnaður minn hefur ekkert með það að gera að vera miðlungsökumaður," sagði þessi sigursæli Þjóðverji. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher blæs á sögusagnir sem hafa verið í gangi í dag um að forráðamenn Ferrari hafi þröngvað honum út í að hætta keppni í lok tímabils. Schumacher segir þvert á móti að Ferrari hafi veitt sér góðan stuðning alla tíð. "Ég veit að menn hafa verið að velta vöngum yfir því að Ferrari hafi ýtt á eftir ákvörðun minni svo liðið gæti tilkynnt hverjir verði ökumenn liðsins á næsta ári, en þetta er ekki rétt. Liðið veitti mér allan þann stuðning sem ég þurfti og ég fékk algjörlega frjálsar hendur með það að ákveða mig," sagði Schumacher og bætti við að hann hafi viljað hætta á toppnum. "Ég spurði sjálfan mig hvort ég yrði toppökumaður eftir nokkur ár og svarið við þeirri spurningu hefði líklega verið nei. Ég er í fínu formi núna, en ég vil hætta á meðan ég er enn á meðal þeirra bestu - metnaður minn hefur ekkert með það að gera að vera miðlungsökumaður," sagði þessi sigursæli Þjóðverji.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira