Ársfundur Alþjóða hvalveiðiráðsins hófst í dag 16. júní 2006 14:00 MYND/Sigurður Jökull Ólafsson Á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins,sem hófst í dag, ræðst væntanlega hvort tillaga Japana um að leyfa á ný hvalveiðar í atvinnuskyni, hlýtur meirihluta stuðning, eða ekki. Þótt tillagan verði samþykkt, þýðir það ekki að hvalveiðar í atvinnuskyni geti hafist strax, því tveir þriðju þjóða í Hvalveiðiráðinu þurfa að samþykkja hana til að svo verði. Það er talið útilokað. Hvalfriðunarsinnar segjast hinsvegar óttast að naumur meirihluti færi í nafni ráðsins að tala annari röddu en ráðið hefur gert hingað til. Þeir vonast til að sum smáríki, sem líkleg eru til að styðja tillöguna, fái ekki atkvæðisrétt af því að þau hafa ekki greitt árgjald að ráðinu, eða senda hreinlega ekki fulltrúa. Hvalveiðisinnar segja að störf Hvalveiðiráðsins eigi ekki að snúast um hvalveiðibann um alla eilífð, heldur um skynsamlega nýtingu hvalastofna, sem ógni ekki afkomu þeirra. Japanar hafa hótað að segja sig úr Hvalveiðiráðinu og veiða hvali að eigin geðþótta, ef tillagan um atvinnuveiðar verður felld. Fréttir Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins,sem hófst í dag, ræðst væntanlega hvort tillaga Japana um að leyfa á ný hvalveiðar í atvinnuskyni, hlýtur meirihluta stuðning, eða ekki. Þótt tillagan verði samþykkt, þýðir það ekki að hvalveiðar í atvinnuskyni geti hafist strax, því tveir þriðju þjóða í Hvalveiðiráðinu þurfa að samþykkja hana til að svo verði. Það er talið útilokað. Hvalfriðunarsinnar segjast hinsvegar óttast að naumur meirihluti færi í nafni ráðsins að tala annari röddu en ráðið hefur gert hingað til. Þeir vonast til að sum smáríki, sem líkleg eru til að styðja tillöguna, fái ekki atkvæðisrétt af því að þau hafa ekki greitt árgjald að ráðinu, eða senda hreinlega ekki fulltrúa. Hvalveiðisinnar segja að störf Hvalveiðiráðsins eigi ekki að snúast um hvalveiðibann um alla eilífð, heldur um skynsamlega nýtingu hvalastofna, sem ógni ekki afkomu þeirra. Japanar hafa hótað að segja sig úr Hvalveiðiráðinu og veiða hvali að eigin geðþótta, ef tillagan um atvinnuveiðar verður felld.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira