Framkvæmdum á Íslandi og Trínídad og Tóbago mótmælt í Lundúnum 27. október 2006 23:30 MYND/Gunnar V. Andrésson Umhverfisverndarsinnar frá Bretlandi, Íslandi og Tríndídad og Tóbago komu saman á Sloane-torgi í Lundúnum í dag til að mótmæla stóriðjuframkvæmdum tengdum álverum í þessum þremur löndum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá náttúruverndarsamtökunum Saving Iceland. Þátttakendur vildu á táknrænan hátt syrgja það sem þau segja eyðileggingu íslenskrar náttúru, sér í lagi á Káranhnjúkum og í regnskógum og á ströndum á Cedros-skaga á Trínídad og Tóbagó. Í tilkynningunni segir að álfyrirtækin Alcoa og Alutrint séu ákveðin í því að breyta þessu landsvæðum í griðarstað þungaiðnaðar. Í Lundúnum í dag var landið jarðsungið með táknrænum hætti. Leikið var á fiðlu og fluttar ræður og ljóð. Meðal þeirra sem ávörpuðu samkomuna voru Íslendingar og Trínídadar auk Sue Doughty, sem er fyrrverandi þingmaður á breska þinginu. Á sama tíma og fólk kom saman á Sloan-torgi var mótmælt á Trínídad og Tóbago og voru mótmælin samtengd í gegnum síma. Eftir athöfnina í Lundúnum var líkkista borin að sendiráðum ríkjanna tveggja þar sem reynt var að leggja fram undirskriftalistar gegn framkvæmdum á umræddum svæðum. Fram kemur í tilkynningunni að starfsfólk íslenska sendiráðsins hafi neitað að taka við undirskriftalistanum sem átti að afhenda þeim. Starfsfólk í sendiráði Trínídad og Tóbagó í Lundúnum mun hafa hótað að hringja á lögregluna þegar kona frá Cedros-skaga reynid að afhenda starfsmönnum þar undirskriftalista. Fréttir Innlent Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Hann er frekar að gera mér greiða heldur en ég honum“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira
Umhverfisverndarsinnar frá Bretlandi, Íslandi og Tríndídad og Tóbago komu saman á Sloane-torgi í Lundúnum í dag til að mótmæla stóriðjuframkvæmdum tengdum álverum í þessum þremur löndum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá náttúruverndarsamtökunum Saving Iceland. Þátttakendur vildu á táknrænan hátt syrgja það sem þau segja eyðileggingu íslenskrar náttúru, sér í lagi á Káranhnjúkum og í regnskógum og á ströndum á Cedros-skaga á Trínídad og Tóbagó. Í tilkynningunni segir að álfyrirtækin Alcoa og Alutrint séu ákveðin í því að breyta þessu landsvæðum í griðarstað þungaiðnaðar. Í Lundúnum í dag var landið jarðsungið með táknrænum hætti. Leikið var á fiðlu og fluttar ræður og ljóð. Meðal þeirra sem ávörpuðu samkomuna voru Íslendingar og Trínídadar auk Sue Doughty, sem er fyrrverandi þingmaður á breska þinginu. Á sama tíma og fólk kom saman á Sloan-torgi var mótmælt á Trínídad og Tóbago og voru mótmælin samtengd í gegnum síma. Eftir athöfnina í Lundúnum var líkkista borin að sendiráðum ríkjanna tveggja þar sem reynt var að leggja fram undirskriftalistar gegn framkvæmdum á umræddum svæðum. Fram kemur í tilkynningunni að starfsfólk íslenska sendiráðsins hafi neitað að taka við undirskriftalistanum sem átti að afhenda þeim. Starfsfólk í sendiráði Trínídad og Tóbagó í Lundúnum mun hafa hótað að hringja á lögregluna þegar kona frá Cedros-skaga reynid að afhenda starfsmönnum þar undirskriftalista.
Fréttir Innlent Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Hann er frekar að gera mér greiða heldur en ég honum“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira