St. Etienne mistókst að tylla sér í 4. sætið 5. febrúar 2006 13:20 Í franska fóboltanum gerðu Paris St. Germain og St. Etienne jafntefli í gærkvöldi. Paris St. Germain átti möguleika á því að ná 4. sætinu í deildinni með sigri á St. Etienne á Parc des Princes-vellinum í París. St. Etienne tók forystuna á 16. mínútu, Jerome Alonzo markvörður varði skot Loic Perrin en Frederic Piquionne náðí knettinum og skoraði. 15 mínútum síðar jafnaði Portúgalinn Pedro Pauleta metin. Þetta var 15. mark hans í deildinni. Hann er langmarkahæstur, búinn að skora 6 mörkum meira en þeir sem næstir koma; Peggy Luyindula hjá Auxerre og Daniel Cousin hjá Lens. Portúgalinn Helder Postiga kom St. Etienne yfir þegar hann skoraði þremur mínútum eftir að Parisarmenn höfðu jafnað metin. St. Etienne hefur aldrei unnið Paris St. Germain á Parc des Princes og á því varð engin breyting í gærkvöldi. Fabrice Pancrate jafnaði metin 9 mínútum fyrir leikslok, úrslitin 2-2. Litlu mátti þó muna að Pancrate næði að skora í lokin og tryggja St. Etienne sigurinn. Parísarmenn eru í 5. sæti en St. Etienne í 9. sæti. Lyon er efst með 54 stig, Bordeaux í 2. sæti með 45 stig, Auxerre í 3. sæti með 42 stig og Lille í 4. sæti með 40 stig. Úrslit leikja í Frakklandi í gær urðu þannig; Paris S.G. 2 - 2 Saint-Etienne Ajaccio 1 - 0 Auxerre Lens 2 - 1 Strasbourg Nice 2 - 0 Lille Rennes 1 - 3 Monaco Sochaux 0 - 0 Le Mans Toulouse 1 - 0 Nantes Tveir leikir eru á dagskrá deildarinnar í kvöld en þá mætast tvö efstu lið deildarinnar innbyrðis. Troyes - Marseille Lyon - Bordeaux Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Sjá meira
Í franska fóboltanum gerðu Paris St. Germain og St. Etienne jafntefli í gærkvöldi. Paris St. Germain átti möguleika á því að ná 4. sætinu í deildinni með sigri á St. Etienne á Parc des Princes-vellinum í París. St. Etienne tók forystuna á 16. mínútu, Jerome Alonzo markvörður varði skot Loic Perrin en Frederic Piquionne náðí knettinum og skoraði. 15 mínútum síðar jafnaði Portúgalinn Pedro Pauleta metin. Þetta var 15. mark hans í deildinni. Hann er langmarkahæstur, búinn að skora 6 mörkum meira en þeir sem næstir koma; Peggy Luyindula hjá Auxerre og Daniel Cousin hjá Lens. Portúgalinn Helder Postiga kom St. Etienne yfir þegar hann skoraði þremur mínútum eftir að Parisarmenn höfðu jafnað metin. St. Etienne hefur aldrei unnið Paris St. Germain á Parc des Princes og á því varð engin breyting í gærkvöldi. Fabrice Pancrate jafnaði metin 9 mínútum fyrir leikslok, úrslitin 2-2. Litlu mátti þó muna að Pancrate næði að skora í lokin og tryggja St. Etienne sigurinn. Parísarmenn eru í 5. sæti en St. Etienne í 9. sæti. Lyon er efst með 54 stig, Bordeaux í 2. sæti með 45 stig, Auxerre í 3. sæti með 42 stig og Lille í 4. sæti með 40 stig. Úrslit leikja í Frakklandi í gær urðu þannig; Paris S.G. 2 - 2 Saint-Etienne Ajaccio 1 - 0 Auxerre Lens 2 - 1 Strasbourg Nice 2 - 0 Lille Rennes 1 - 3 Monaco Sochaux 0 - 0 Le Mans Toulouse 1 - 0 Nantes Tveir leikir eru á dagskrá deildarinnar í kvöld en þá mætast tvö efstu lið deildarinnar innbyrðis. Troyes - Marseille Lyon - Bordeaux
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Sjá meira