Þannig er laganna hljóðan Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar 24. ágúst 2007 06:00 Þorsteinn Pálsson gerir ummæli mín um hugmyndir um olíuhreinsistöð að umfjöllunarefni í ritstjórnargrein 22. ágúst sl. Þar sér hann ástæðu til að taka nýjan umhverfisráðherra í kennslustund í stjórnsýslufræðum og segir m.a.: „Hlutverk stjórnvalda er að sjá um að farið sé að lögbundnum leikreglum. Í regluverki og hugmyndaheimi liðins tíma gátu stjórnvöld fyrir fram gert sumar hugmyndir að gæluverkefnu en lagt stein í götu annarra. Nokkuð eimir eftir af þessum gamla tíðaranda í yfirlýsingum umhverfisráðherra.“ Lögunum fylgtEkki fæ ég skilið hvaða yfirlýsingar mínar gefa ritstjóranum tilefni til að draga þá ályktun að umhverfisráðherra vilji ekki fylgja lögum landsins. Aðspurð hef ég greint frá því að ríkisvaldið stöðvi ekki framkvæmdir sem uppfylla skilyrði laga, m.a. þau sem lúta að útstreymi gróðurhúsalofttegunda. Ég hef hins vegar ekki leynt þeirri skoðun minni að mér líst illa á að reisa olíuhreinsistöð hér á landi. Ekki þekki ég þann lagabókstaf sem bannar ráðherrum að hafa skoðun á málefnum lands og þjóðar. Kannski ritstjórinn viti betur. Skammt á veg komiðAð öðru leyti hef ég í umræðum um olíuhreinsistöð lagt áherslu á að málið sé komið mjög skammt á veg þrátt fyrir að umræða í fjölmiðlum bendi til annars. Því hefur verið haldið fram að framkvæmdir við olíuhreinsunarstöð geti hafist næsta sumar og að í kjölfarið muni 500 ný störf skapast á Vestfjörðum. Allir sem eitthvað hafa kynnt sér málið vita að framundan er langt ferli sem leiða mun í ljós hagkvæmni og áhrif slíkrar framkvæmdar á umhverfið. Þá eiga hugmyndasmiðir olíuhreinsistöðvar eftir að sækja um losunarheimildir til úthlutunarnefndar en í landinu gilda lög um losun gróðurhúsalofttegunda sem eiga að tryggja að hún verði ekki meiri en alþjóðlegar skuldbindingar Íslands leyfa. Skoðanir einstakra stjórnmálamanna á olíuhreinsistöðvum, þar á meðal mínar, hafa engin áhrif á þær alþjóðlegu skuldbindingar íslenska ríkisins. Höfundur er umhverfisráðherra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Þórunn Sveinbjarnardóttir Mest lesið Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir Skoðun Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen Skoðun „Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson Skoðun Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Vaka stendur með Menntavísindasviði í verki Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Vorbókaleysingar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson skrifar Skoðun Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar Skoðun Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar Skoðun Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun „Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Þjóðaröryggi að vera aðildarríki að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Fullvalda utan sambandsríkja Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar - Salómonsdómur, lög og ólög Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðir grunnskólar í hættu Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Borgaralegur vígbúnaður Dr. Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskoranir og tækni í heilbrigðisþjónustu Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Ósunginn óður til doktorsnema Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Frjáls umræða ekki lengur leyfð í USA – Skoðanafrelsi í hættu – Amerískt Gestapo í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Tannhjól í mulningsvél? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fækkum kennurum um 90% Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Uppsagnarbréf til góða fólksins Daníel Freyr Jónsson skrifar Skoðun Kristni og íslam: Samfélag sem hvílir á skilningi Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Hugtakastríðið mikla Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar Skoðun Vilji til að rjúfa kyrrstöðu í húsnæðiskreppunni Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þegar barn óttast önnur börn Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Þorsteinn Pálsson gerir ummæli mín um hugmyndir um olíuhreinsistöð að umfjöllunarefni í ritstjórnargrein 22. ágúst sl. Þar sér hann ástæðu til að taka nýjan umhverfisráðherra í kennslustund í stjórnsýslufræðum og segir m.a.: „Hlutverk stjórnvalda er að sjá um að farið sé að lögbundnum leikreglum. Í regluverki og hugmyndaheimi liðins tíma gátu stjórnvöld fyrir fram gert sumar hugmyndir að gæluverkefnu en lagt stein í götu annarra. Nokkuð eimir eftir af þessum gamla tíðaranda í yfirlýsingum umhverfisráðherra.“ Lögunum fylgtEkki fæ ég skilið hvaða yfirlýsingar mínar gefa ritstjóranum tilefni til að draga þá ályktun að umhverfisráðherra vilji ekki fylgja lögum landsins. Aðspurð hef ég greint frá því að ríkisvaldið stöðvi ekki framkvæmdir sem uppfylla skilyrði laga, m.a. þau sem lúta að útstreymi gróðurhúsalofttegunda. Ég hef hins vegar ekki leynt þeirri skoðun minni að mér líst illa á að reisa olíuhreinsistöð hér á landi. Ekki þekki ég þann lagabókstaf sem bannar ráðherrum að hafa skoðun á málefnum lands og þjóðar. Kannski ritstjórinn viti betur. Skammt á veg komiðAð öðru leyti hef ég í umræðum um olíuhreinsistöð lagt áherslu á að málið sé komið mjög skammt á veg þrátt fyrir að umræða í fjölmiðlum bendi til annars. Því hefur verið haldið fram að framkvæmdir við olíuhreinsunarstöð geti hafist næsta sumar og að í kjölfarið muni 500 ný störf skapast á Vestfjörðum. Allir sem eitthvað hafa kynnt sér málið vita að framundan er langt ferli sem leiða mun í ljós hagkvæmni og áhrif slíkrar framkvæmdar á umhverfið. Þá eiga hugmyndasmiðir olíuhreinsistöðvar eftir að sækja um losunarheimildir til úthlutunarnefndar en í landinu gilda lög um losun gróðurhúsalofttegunda sem eiga að tryggja að hún verði ekki meiri en alþjóðlegar skuldbindingar Íslands leyfa. Skoðanir einstakra stjórnmálamanna á olíuhreinsistöðvum, þar á meðal mínar, hafa engin áhrif á þær alþjóðlegu skuldbindingar íslenska ríkisins. Höfundur er umhverfisráðherra.
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun
Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir Skoðun
Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar
Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar
Skoðun Frjáls umræða ekki lengur leyfð í USA – Skoðanafrelsi í hættu – Amerískt Gestapo í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar
Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun
Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir Skoðun