Innlent

Björgunarsveitarmaður slasaðist

Björgunarsveitarmaðurinn var hífður um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-GNÁ.
Björgunarsveitarmaðurinn var hífður um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-GNÁ. MYND/VILHELM

Björgunarsveitarmaður úr Björgunarsveitinni Tindi á Ólafsfirði slasaðist við leit að þýsku ferðamönnunum tveimur á Svínafellsjökli um klukkan 18:30 í kvöld. Talið er að hann hafi farið úr axlarlið. Hann var hífður um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar og fluttur í Freysnes. Hann var síðan fluttur þaðan með sjúkrabíl til Hafnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×