Fox gegn YouTube 31. janúar 2007 00:01 Kiefer Sutherland í 24 Fyrstu þættirnir úr nýjustu þáttaröðinni um ævintýri Jacks Bauer birtust á netinu áður en þeir voru frumsýndir í sjónvarpi í Bandaríkjunum. Bandaríska kvikmyndafyrirtækið 20th Century Fox hefur farið fram á að stjórnendur netveitunnar YouTube gefi upp nafn manns sem hlóð tólf þáttum af teiknimyndaseríunni Simpsons og fjórum fyrstu þáttum úr nýjustu þáttaröðinni 24 inn á veituna sem gerði netverjum kleift að horfa á þættina án endurgjalds. Fyrsti þátturinn af 24 birtist á YouTube áður en hann var frumsýndur í sjónvarpi í Bandaríkjunum fyrir um hálfum mánuði og því er talið fremur líklegt að hinn grunaði, sem gengur undir nafninu ECOtotal í netheimum, starfi annað hvort hjá Fox eða sé einn þeirra blaðamanna sem fengu eintak í hendur áður en sýningar hófust. Sömu þættir birtust sömuleiðis á netveitunni LiveDigital en undir öðru notandaheiti. Þættirnir hafa verið fjarlægðir af báðum stöðum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem 20th Century Fox fer gegn YouTube með þessum hætti. Eitt kærumál liggur á borði yfirvalda vestanhafs þar sem kvikmynda-fyrirtækið krefst þess að netveitan nafngreini þann sem setti þátt úr teiknimyndaseríunni Family Guy á netið áður en hann var frumsýndur í sjónvarpi. Héðan og þaðan Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Bandaríska kvikmyndafyrirtækið 20th Century Fox hefur farið fram á að stjórnendur netveitunnar YouTube gefi upp nafn manns sem hlóð tólf þáttum af teiknimyndaseríunni Simpsons og fjórum fyrstu þáttum úr nýjustu þáttaröðinni 24 inn á veituna sem gerði netverjum kleift að horfa á þættina án endurgjalds. Fyrsti þátturinn af 24 birtist á YouTube áður en hann var frumsýndur í sjónvarpi í Bandaríkjunum fyrir um hálfum mánuði og því er talið fremur líklegt að hinn grunaði, sem gengur undir nafninu ECOtotal í netheimum, starfi annað hvort hjá Fox eða sé einn þeirra blaðamanna sem fengu eintak í hendur áður en sýningar hófust. Sömu þættir birtust sömuleiðis á netveitunni LiveDigital en undir öðru notandaheiti. Þættirnir hafa verið fjarlægðir af báðum stöðum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem 20th Century Fox fer gegn YouTube með þessum hætti. Eitt kærumál liggur á borði yfirvalda vestanhafs þar sem kvikmynda-fyrirtækið krefst þess að netveitan nafngreini þann sem setti þátt úr teiknimyndaseríunni Family Guy á netið áður en hann var frumsýndur í sjónvarpi.
Héðan og þaðan Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira