Hvað vill Sampo? 9. febrúar 2007 09:48 Björn Wahlroos Vill að Sampo taki þátt í samþjöppun á norrænum fjármálamarkaði. Björn Wahlroos, forstjóri Sampo Group, hefur sagt að Sampo muni gera sig gildandi við þá samþjöppun sem spáð er að verði á norrænum fjármálamarkaði eins og annars staðar í Evrópu. Exista er nú orðinn stærsti hluthafinn í Sampo eins og kemur fram annars staðar á síðunni. Björn hefur lýst því yfir að félagið hafi áhuga á að eignast fimmtungshlut sænska ríkisins í Noreda, stærsta fjármálafyrirtæki Norðurlanda, sem kann að verða seldur þegar á þessu ári. Sampo er nú þegar meðal tíu stærstu hluthafa í Noreda eftir umtalsverð kaup fyrir áramótin. Liður í því að styrkja Sampo Group undir landvinninga var að selja bankahluta samsteypunnar í Finnlandi til Danske Bank fyrir hátt yfirverð, um 350 milljarða króna. Björn er ekki einvörðungu áhrifamikill forstjóri því hann er einnig meðal stærstu eigenda í Sampo.Wallenberg áhugasamurFleiri en Sampo horfa girndaraugum til hlutar sænska ríkisins í Nordea. Þannig hefur Jakob Wallenberg, stjórnarformaður Investor, fjárfestingararms Wallenberg-fjölskyldunnar, lýst yfir áhuga á að kaupa hlutinn. Investor er stærsti hluthafinn í Skandinaviska Enskilda Banken (SEB) og horfir til þess að sameina Nordea og SEB og bregðast þannig við útþenslustefnu Danske Bank á Norðurlöndunum.Stjórnendur Nordea hafa lýst yfir áhuga sínum að sameinast samkeppnisaðilanum í SEB. Markaðir Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Björn Wahlroos, forstjóri Sampo Group, hefur sagt að Sampo muni gera sig gildandi við þá samþjöppun sem spáð er að verði á norrænum fjármálamarkaði eins og annars staðar í Evrópu. Exista er nú orðinn stærsti hluthafinn í Sampo eins og kemur fram annars staðar á síðunni. Björn hefur lýst því yfir að félagið hafi áhuga á að eignast fimmtungshlut sænska ríkisins í Noreda, stærsta fjármálafyrirtæki Norðurlanda, sem kann að verða seldur þegar á þessu ári. Sampo er nú þegar meðal tíu stærstu hluthafa í Noreda eftir umtalsverð kaup fyrir áramótin. Liður í því að styrkja Sampo Group undir landvinninga var að selja bankahluta samsteypunnar í Finnlandi til Danske Bank fyrir hátt yfirverð, um 350 milljarða króna. Björn er ekki einvörðungu áhrifamikill forstjóri því hann er einnig meðal stærstu eigenda í Sampo.Wallenberg áhugasamurFleiri en Sampo horfa girndaraugum til hlutar sænska ríkisins í Nordea. Þannig hefur Jakob Wallenberg, stjórnarformaður Investor, fjárfestingararms Wallenberg-fjölskyldunnar, lýst yfir áhuga á að kaupa hlutinn. Investor er stærsti hluthafinn í Skandinaviska Enskilda Banken (SEB) og horfir til þess að sameina Nordea og SEB og bregðast þannig við útþenslustefnu Danske Bank á Norðurlöndunum.Stjórnendur Nordea hafa lýst yfir áhuga sínum að sameinast samkeppnisaðilanum í SEB.
Markaðir Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira